Óskað var eftir því að sveitarstjórn tilnefndi í samstarfsnefnd um friðland í þjórsárverum, einn karl og eina konu sbr. 15. gr. laga nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla.
Sveitarsjórn skipaði Önnu Bragadóttur og Jón Hrói Finnsson (hættur) í samstarfsnefndina á 9. fundi sínum þann 20.10.2023.