Náttúruverndarnefnd Þingeyinga er samstarfsverkefni sveitarfélaganna í Þingeyjarsýslum en sveitarfélögum er skylt að hafa starfandi þriggja til sjö manna náttúruverndarnefndir skv. 14.gr. laga um náttúruvernd nr. 60/2013.
Náttúruverndarnefnd Þingeyinga 2022-2026:
Árni Sigurbjörnsson, formaður - Norðurþing
Anna Guðný Baldursdóttir, varaformaður - Þingeyjarsveit
Daníel Hansen - Langanesbyggð
Varamenn:
Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir - Norðurþing
Árni Pétur Hilmarsson - Þingeyjarsveit
Aðalsteinn J. Halldórsson - Tjörneshreppur