Starfssvæði Náttúrustofu Norðausturlands er Norðausturland, frá Ólafsfirði í vestri og austur á Langanes. Náttúra svæðisins er mjög fjölbreytt og má finna mörg merkileg náttúrufyrirbæri hvort heldur sem er á sviði jarðfræði eða líffræði. Rannsóknastaðir Náttúrustofunnar eru því mjög fjölbreyttir og verkefnin að sama skapi margvísleg.
Fulltrúi Þingeyjarsveitar í stjórn:
Arnheiður Rán Almarsdóttir