10. fundur

Fundargerð

Atvinnu- og nýsköpunarnefnd 2022-2026

11.12.2023

10. fundur

Atvinnu- og nýsköpunarnefnd 2022-2026

haldinn í Þinghúsinu Breiðumýri mánudaginn 11. desember kl. 10:00

Fundarmenn

Jónas Þórólfsson
Hallgrímur Páll Leifsson
Snæþór Haukur Sveinbjörnsson 

Soffía Kristín Jónsdóttir og Erlingur Ingvarsson boðuðu forföll, ekki náðist í varamenn.

Starfsmenn

Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir

Fundargerð ritaði: Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir

 

Dagskrá:

 

Ingimar Ingimarsson sviðsstjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið.

1.

Refa- og minkaveiði - fyrirkomulag - 2309084

 

Lögð fram fundargerð frá samráðsfundi minka og refaveiðimanna og minnisblað um refa- og minkaveiðar í Þingeyjarsveit.

 

Ingimar Ingimarsson sviðsstjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs fór yfir minnisblað um refa- og minkaveiðar.
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samningar við refa- og minkaveiðimenn verði framlengdir um eitt ár. Á þeim tíma verði unnin ný samþykkt/starfsreglur um veiðarnar og lögð drög að nýju fyrirkomulagi um refa- og minkaveiðar í Þingeyjarsveit. Sviðsstjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs er falið að vinna málið áfram samkvæmt fyrirliggjandi gögnum og umræðum á fundinum.

 

Samþykkt

 

   

Fundi slitið kl. 10:55.

 

Fyrirvari:
Athugið að afgreiðslur nefnda þarfnast almennt staðfestingar sveitarstjórnar, nema í þeim tilfellum þar sem nefnd hefur verið veitt heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í samþykktum sveitarfélagsins.