Fundargerð
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd 2022-2026
06.02.2023
4. fundur
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd 2022-2026
haldinn í Kjarna mánudaginn 06. febrúar kl. 10:00
Jónas Þórólfsson, Erlingur Ingvarsson, Soffía Kristín Jónsdóttir og Úlla Árdal sátu fundinn í fjarfundi. Hallgrímur Páll Leifsson mætti ekki né boðaði forföll.
Magnús Már Þorvaldsson
Dagskrá:
1. |
Vegamál í Þingeyjarsveit. Samtal við fulltrúa Vegagerðarinnar. - 2301023 |
|
Innan marka Þingeyjarsveitar eru tugir km. malarvega og einbreiðar brýr. Framtíðarsýn yfirstjórnar vegamála á Íslandi varðandi vegi sveitarfélagsins til umræðu auk samtals um snjómokstur. |
||
Bókun: |
||
|
||
2. |
Önnur mál, opin umræða. - 2301026 |
|
Fram fór umræða um ýmis mál er varða atvinnumál sveitarfélagsins, m.a. hver er staða NÍN en verkefnið hefur að markmiði að auka nýsköpun innan svæðisins. Á næsta fundi verði húsnæðisuppbygging til umræðu ásamt m.a. rekstri félagsheimila í sveitarfélaginu. |
||
|
Fundi slitið kl. 11:00
Fyrirvari:
Athugið að afgreiðslur nefnda þarfnast almennt staðfestingar sveitarstjórnar, nema í þeim tilfellum þar sem nefnd hefur verið veitt heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í samþykktum sveitarfélagsins.