Fundargerð
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd 2022-2026
07.03.2023
5. fundur
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd 2022-2026
haldinn í Kjarna þriðjudaginn 07. mars kl. 10:00
Fundarmenn
Jónas Þórólfsson
Soffía Kristín Jónsdóttir
Erlingur Ingvarsson
Hallgrímur Páll Leifsson
Linda Björk Árnadóttir
Dagskrá:
1. |
Félagsheimili sveitarfélagsins - nýting þeirra - 2211054 |
|
Önnur umræða í málefnum félagsheimila innan sveitarfélagsins. Í Þingeyjarsveit eru fjögur félagsheimili. Eru þau í misjöfnu ástandi sem og nýting þeirra. Til umræðu er umfang starfseminnar innan veggja þeirra umliðin ár, nú og framtíðarhorfur. |
||
Nefndin leggur til að ýtt verði undir atvinnusköpun tengt félagsheimilunum, einnig vill nefndin skoða samstarf við Arctic challenge varðandi matarmenningarviðburði í félagsheimilunum. Nefndin leggur til að formaður haldi viðræðum áfram við Arctic challenge. |
||
Samþykkt |
||
|
||
2. |
Nýsköpun í Norðri, staða verkefna í sameinuðu sveitarfélagi - 2209027 |
|
Önnur umræða nefndarinnar um málefni Nýsköpunar í norðri. Mikilvægt er að skoða verkefnastöðu innan NÍN og ákveða næstu skref. |
||
Nefndin skoðaði verkefni NÍN og sér tækifæri í því að byggja á ákveðnum verkefnum. |
||
Samþykkt |
||
|
||
3. |
Önnur mál, opin umræða. - 2301026 |
|
|
Fundi slitið kl. 12:00.