Fundargerð
Byggðarráð
24.11.2023
10. fundur
Byggðarráð
haldinn í Þinghúsinu Breiðumýri föstudaginn 24. nóvember kl. 13:00
Jóna Björg Hlöðversdóttir
Gerður Sigtryggsdóttir
Knútur Emil Jónasson
Arnór Benónýsson
Eyþór Kári Ingólfsson
Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir
Árni Pétur Hilmarsson
Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, sveitarstjóri
Margrét Hólm Valsdóttir, sviðsstjóri- fjármála- og stjórnsýslusviðs
Gísli Sigurðsson, skrifstofustjóri
Dagskrá:
1. |
Fjárhagsáætlun 2024 - 2310007 |
|
Fyrir fundinum liggja drög að fjárhagsáætlun 2024. |
||
Farið var yfir rekstrarhluta og fjárfestingahluta áætlunarinnar. |
||
Samþykkt |
||
|
Fundi slitið kl. 17:00.
Fyrirvari:
Athugið að afgreiðslur nefnda þarfnast almennt staðfestingar sveitarstjórnar, nema í þeim tilfellum þar sem nefnd hefur verið veitt heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í samþykktum sveitarfélagsins.