Fundargerð
Byggðarráð
18.11.2024
31. fundur
Byggðarráð
haldinn í Þingey mánudaginn 18. nóvember kl. 09:00
Gerður Sigtryggsdóttir
Eyþór Kári Ingólfsson
Haraldur Bóasson
Arnór Benónýsson
Knútur Emil Jónasson
Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir
Anna Bragadóttir
Árni Pétur Hilmarsson
Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir
Margrét Hólm Valsdóttir
Dagskrá:
1. |
Fjárhagsáætlun 2025 - 2409016 |
|
Fjárhagsáætlun 2025. |
||
Vinnu framhaldið við fjárhagsáætlun og fjárfestingar fyrir árin 2025-20028. |
||
Lagt fram |
||
|
||
2. |
Gjaldskrár 2025 - 2410003 |
|
Fyrir fundinum liggja drög að gjaldskrám fyrir árið 2024. |
||
Varafomaður byggðarráðs leggur til að áður samþykkt hækkun almennra gjaldskráa um 4,4% verði lækkuð í 4%. Byggðarráð samþykkir tillöguna samhljóða og vísar henni til staðfestingar sveitarstjórnar. |
||
Samþykkt |
||
|
Fundi slitið kl. 12:00.
Fyrirvari:
Athugið að afgreiðslur nefnda þarfnast almennt staðfestingar sveitarstjórnar, nema í þeim tilfellum þar sem nefnd hefur verið veitt heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í samþykktum sveitarfélagsins.