Fundargerð
Fræðslu- og velferðarnefnd 2022-2026
07.12.2023
13. fundur
Fræðslu- og velferðarnefnd 2022-2026
haldinn í Þingeyjarskóla fimmtudaginn 07. desember kl. 14:30
Knútur Emil Jónasson
Gunnhildur Hinriksdóttir
Anna Bragadóttir
Sigurbjörn Árni Arngrímsson
Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir
Aðrir sem fundinn sátu:
Jóhann Rúnar Pálsson, skólastjóri Þingeyjarskóla.
Nanna Marteinsdóttir, deildarstjóri leikskólans Barnaborgar.
Patrycja Maria Reimus áheyrnarfulltrúi foreldra leikskólabarna.
Katla Valdís Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi kennara.
Áheyrnarfulltrúi foreldra grunnskólabarna boðaði forföll og ekki náðist að boða varamann.
Ásta F. Flosadóttir
Dagskrá:
1. |
Málefni Þingeyjarskóla - 2301009 |
|
Skólastjóri Þingeyjarskóla fer yfir skólastarfið í Þingeyjarskóla og deildarstjóri Barnaborgar fer yfir starfið í leikskóladeildinni. |
||
Jóhann og Nanna fóru yfir skólastarfið það sem af er vetri. |
||
Samþykkt |
||
|
||
2. |
Ný skólastefna Þingeyjarsveitar - 2209028 |
|
Lögð eru fyrir fundinn drög að skólastefnu Þingeyjarsveitar. |
||
Nefndin samþykkir drögin fyrir sitt leyti eins og þau standa í dag. Samþykkt að leggja drögin fram á heimasíðu Þingeyjarsveitar og gefa íbúum færi á að gera athugasemdir við drögin eins og þau liggja fyrir. |
||
Samþykkt |
||
|
||
3. |
Þingeyjarskóli - starfsáætlun 2023-2024 - 2310059 |
|
Lögð fram starfsáætlun Þingeyjarskóla 2023-2024. |
||
Nefndin lýsir ánægju með starfsáætlunina. |
||
Samþykkt |
||
|
||
4. |
Reykjahlíðarskóli - Starfsáætlun 2023-2024 - 2310058 |
|
Lögð fram starfsáætlun Reykjahlíðarskóla 2023-2024. |
||
Nefndin lýsir yfir ánægju sinni með starfsáætlunina. |
||
Samþykkt |
||
|
||
5. |
Stórutjarnaskóli - Starfsáætlun 2023-2024 - 2310060 |
|
Lögð fram starfsáætlun Stórutjarnaskóla 2023-2024. |
||
Nefndin lýsir yfir ánægju sinni með starfsáætlunina. |
||
Samþykkt |
||
|
||
6. |
Okkar heimur - stýrihópur - 2310017 |
|
Óskað er eftir tilnefningu Þingeyjarsveitar í stýrihóp verkefnisins. |
||
Þar sem Þingeyjarsveit er í náinni samvinnu við Norðurþing um málefni sem snúa að viðkvæmum hópum í samfélaginu álítur nefndin rétt að rætt sé við Norðurþing um sameiginlegan fulltrúa í stýrihóp verkefnisins ,,Okkar heimur". |
||
Samþykkt |
||
|
Fundi slitið kl. 16:30.
Fyrirvari:
Athugið að afgreiðslur nefnda þarfnast almennt staðfestingar sveitarstjórnar, nema í þeim tilfellum þar sem nefnd hefur verið veitt heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í samþykktum sveitarfélagsins.