Fundargerð
Fræðslu- og velferðarnefnd 2022-2026
26.04.2023
9. fundur
Fræðslu- og velferðarnefnd 2022-2026
haldinn í Þingeyjarskóla miðvikudaginn 26. apríl kl. 14:30
Gunnhildur Hinriksdóttir
Sigurður Narfi Rúnarsson
Sigrún Jónsdóttir
Sigurbjörn Árni Arngrímsson
Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir
Ásta F. Flosadóttir
Dagskrá:
1. |
Skóladagatal - 2304025 |
|
Lögð fram til samþykktar skóladagatöl grunnskóla Þingeyjarsveitar. |
||
Nefndin samþykkir skóladagatöl skólanna fyrir sitt leyti. |
||
Samþykkt |
||
|
||
2. |
Skólastarf í Þingeyjarskóla - 2210019 |
|
Jóhann Rúnar Pálsson skólastjóri Þingeyjarskóla, kemur á fund og ræðir skólastarf í Þingeyjarskóla það sem af er skólaárinu 2022-2023. |
||
|
||
Gestir |
||
Jóhann Rúnar Pálsson - 00:00 |
||
Jóhann fór yfir skólastarfið í Þingeyjarskóla það sem af er og starfsmannamál. Í skólanum eru 109 nemendur, þar af 31 leikskólanemandi. |
||
Kynnt |
||
|
||
3. |
Reglur um innritun í skóla Þingeyjarsveitar - 2304003 |
|
Lögð fram drög að reglum um innritun barna og skólavist í grunnskólum Þingeyjarsveitar. |
||
Fræðslu- og velferðarnefnd samþykkir drögin fyrir sitt leyti með smávægilegum breytingum. |
||
Samþykkt |
||
|
||
4. |
Reglur um skólaakstur í Þingeyjarsveit - 2304029 |
|
Lögð fram drög að reglum Þingeyjarsveitar um skólaakstur. |
||
Nefndin samþykkir drögin fyrir sitt leyti með áorðnum breytingum. |
||
Samþykkt |
||
|
||
5. |
Verklagsreglur leikskóla Þingeyjarsveitar - 2304024 |
|
Lögð fram drög að verklagsreglum leikskóla Þingeyjarsveitar |
||
Nefndin leggur til við sveitarstjórn að: |
||
Samþykkt |
||
Fundi var frestað undir þessum lið og framhaldsfundur kom saman þann 4. maí kl. 14.30 í Kjarna. |
||
|
||
6. |
Áætlun um aðgerðir gegn einelti, kynbundnu ofbeldi og kynferðislegri áreitni - 2304005 |
|
Lögð fram drög að áætlun um aðgerðir gegn einelti, kynbundnu ofbeldi og kynferðislegri áreitni. |
||
Nefndin ræddi drögin og samþykkir þau fyrir sitt leyti. |
||
Samþykkt |
||
|
||
7. |
Bjarni Árdal - bygging sparkvallar á skólalóð Stórutjarnaskóla - 2302023 |
|
Nefndin fagnar erindinu og leggur til við sveitarstjórn að ræða við viðkomandi og vinna málið áfram. |
||
Samþykkt |
||
|
||
8. |
Dóra Rún Kristjánsdóttir - Húsnæði leikskólans Tjarnaskjóls - 2302024 |
|
Erindi frá deildarstjóra leikskólans Tjarnarskjóls. |
||
Nefndin þakkar erindið og tekur heilshugar undir efni bréfsins. |
||
|
||
9. |
Minnispunktar stýrihóps um samvinnu Reykjahlíðar- og Þingeyjarskóla - 2304035 |
|
Lagðir fram minnispunktar og tillögur frá stýrihópnum. |
||
Nefndin ræddi minnispunktana rækilega og fór yfir starf og niðurstöður stýrihópsins. |
||
Samþykkt |
||
Sérbókun frá Sigrúnu Jónsdóttur: |
||
|
Vegna fjölda mála þurfti að fresta fundi undir lið 5. Fundi var framhaldið þann 4. maí í Kjarna. Jóhann Rúnar Pálsson skólastjóri sat báða fundina. Nanna Marteinsdóttir sat fyrri fundinn fyrir hönd leikskóladeilda Þingeyjarsveitar.
Áheyrnarfulltrúar mættu ekki til framhaldsfundar.
Áheyrnarfulltrúar voru:
Ingiríður Hauksdóttir sem fulltrúi foreldra grunnskólabarna
Sunneva Mist Ingvarsdóttir sem fulltrúi foreldra leikskólabarna
Anna Gerður Guðmundsdóttir sem fulltrúi kennara
Fundi slitið kl. 16:30.