67. fundur

Fundargerð

Félags- og menningarmálanefnd

12.04.2021

67. fundur

haldinn í Seiglu mánudaginn 12. apríl kl. 15:00

Fundarmenn
Sigríður Hlynur Helguson Snæbjörnsson
Járnbrá Björg Jónsdóttir
Jón Þórólfsson
Ólína Arnkelsdóttir
Katla Valdís Ólafsdóttir
Starfsmenn

Sigrún Björg Aðalgeirsdóttir fjölmenningarfulltrúi 

Fundargerð ritaði: Katla Valdís Ólafsdóttir

Dagskrá.

  1. Fjölmenningarstefna Þingeyjarsveitar
  2. Úthlutun styrkja til menningarmála
  3. Úthlutun styrkja til íþrótta- og æskulýðsmála

Fundargerð

Hlynur formaður bauð fundargesti velkomna og setti 67. fund félags- og menningarmálanefndar.

1. Fjölmenningarstefna Þingeyjarsveitar.

Sigrún Björg Aðalgeirsdóttir fjölmenningarfulltrúi fór yfir drög að Fjölmenningarstefnu Þingeyjarsveitar. nefndin samþykkir drögin efnislega. Sigrún mun senda nefndinni endanlega útgáfu til yfirlestrar og samþykktar.

2. Úthlutun styrkja til menningarmála
Magnús Skarphéðinsson. Heimildarmynd um Skjálfandafljót. Samþykkt 200.000 kr.
Jónas Sigurðarson. Heimarafstöðvar í Suður- Þingeyjarsýslu. Samþykkt 200.000 kr.
Ásta Soffía Þorgeirsdóttir. Jólatónleikar í Þorgeirskirkju. Samþykkt 100.000 kr.
 
3. Úthlutun styrkja til íþrótta- og æskulýðsmála
Ungmennafélagið Bjarmi. Starfsemi og búnaðarkaup. Samþykkt 220.000 kr.
Ungmennafélagið Efling. Sundbúnaður. Samþykkt 60.000 kr.
Hjálparsveit Skáta Reykjadal. Klifurveggur. Samþykkt 220.000 kr.
Öðrum umsóknum hafnað.
 

4. Önnur mál.

Fundi slitið 17:30.