126. fundur

Fundargerð

Skipulagsnefnd 2022-2026

10.06.2020

126. fundur

Skipulagsnefnd 2022-2026

haldinn Í Seiglu miðvikudaginn 10. júní kl. 13:30

Fundarmenn

Ásvaldur Ævar Þormóðsson
Nanna Þórhallsdóttir
Sigríður Hlynur Helguson Snæbjörnsson
Margrét Bjarnadóttir
Gunnar Ingi Jónsson

Starfsmenn

Guðjón Vésteinsson
Helga Sveinbjörnsdóttir

Fundargerð ritaði: Guðjón Vésteinsson

Dagskrá:

 

1.

Endurskoðun Aðalskipulags Þingeyjarsveitar 2010-2022 - 1903011

 

Gestir á fundi nefndarinnar voru Arnór Benónýson og Árni Pétur Hilmarsson.

Tekin fyrir að nýju drög að skipulags- og matslýsingu frá ALTA vegna endurskoðunar Aðalskipulags Þingeyjarsveitar 2010-2022. Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkti á fundi sínum þann 28. maí s.l. að halda aukafund hjá nefndinni þar sem drög að lýsingu yrðu rýnd nánar og unnin áfram í samvinnu við skipulagsráðgjafa.

Árni frá ALTA kom á fund nefndarinnar í gegnum fjarfund og fór yfir fyrirliggjandi drög og kynnti fyrir fundarmönnum.

     

Fundi slitið kl. 15:00.