Fundargerð
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar 2022-2026
14.12.2022
13. fundur
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar 2022-2026
haldinn í Breiðamýri miðvikudaginn 14. desember kl. 13:00
Gerður Sigtryggsdóttir
Eygló Sófusdóttir
Knútur Emil Jónasson
Halldór Þorlákur Sigurðsson
Jóna Björg Hlöðversdóttir
Árni Pétur Hilmarsson
Eyþór Kári Ingólfsson
Úlla Árdal
Arnór Benónýsson
Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir boðaði forföll. Úlla Árdal mætti í hennar stað.
Jón Hrói Finnsson
Í upphafi fundar óskaði oddviti eftir heimild fundarmanna til að taka tvö mál á dagskrá:
Mál nr. 2211007F Íþrótta- og tómstundanefnd - 4. fundur
Mál nr. 2211009F Skipulagsnefnd - 7. fundur
Mál nr. 2209007 Samningur um sameiginlegt umdæmisráð barnaverndar á landsvísu.
Samþykkt samhljóða að taka málin á dagskrá.
Oddviti óskaði jafnframt eftir heimild til að taka færa lið 1 í boðaðri dagskrá, skýrslu sveitarstjóra, aftast í dagskrána sem var samþykkt samhljóða.
Dagskrá:
1. |
Ákvörðun útsvars, fasteignaskatts og lóðaleigu fyrir árið 2023 - 2212013 |
|
Lagt er til að útsvar árið 2023 verði óbreytt frá fyrra ári eða 14,52%. |
||
Samþykkt samhljóða. |
||
|
||
2. |
Gjaldskrá Þingeyjarsveitar 2023 - 2212015 |
|
Lögð fram tillaga að breytingum á og samræmingu gjaldskráa Þingeyjarsveitar. Almennt viðmið er að gjaldskrár hækki ekki umfram þá verðlagshækkun sem gert er ráð fyrir í fjárhagsáætlun, sem er 4,9%. |
||
1. Gjaldskrár íþróttamiðstöðva 65 ára og eldri sem eru búsettir í sveitarfélaginu fá aðganginn án endurgjalds. |
||
|
||
3. |
Fjárhagsáætlun Þingeyjarsveitar 2023-2026 - 2208046 |
|
Fjárhagsáætlun Þingeyjarsveitar 2023-2026 tekin til síðari umræðu. |
||
Til máls tóku: Jón Hrói, Gerður, Jóna Björg, Arnór og Knútur. |
||
|
||
4. |
Skipun fulltrúa í samráðshóp um nýtingu Gígs - 2212012 |
|
Á fundi með fulltrúum Umhverfisstofnunar, Vatnajökulsþjóðgarðs, Framkvæmdasýslu ríkisins, Þingeyjarsveitar og Þekkingarnets Þingeyinga var ákveðið að stofna samráðshóp aðilanna um nýtingu húsnæðisins. Lagt er til að Jóna Björg Hlöðversdóttir verði fulltrúi Þingeyjarsveitar í hópnum. |
||
Samþykkt samhljóða. |
||
|
||
5. |
Skipun fulltrúa í stýrihóp sjálfbærniverkefnisins Gaums. - 2212016 |
|
Í tölvupósti frá 5. desember 2022 óskar Helena Eydís Ingólfsdóttir eftir því að sveitarstjóri Þingeyjarsveitar taki sæti í stýrihópi sjálfbærniverkefnisins Gaums, sem er vöktunarverkefni sem fylgist með þróun samfélags, umhverfis og efnahags í Þingeyjarsveit, Norðurþingi vestan Tjörness og Tjörneshreppi. Nánari upplýsingar um verkefnið eru á www.gaumur.is. |
||
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að sveitarstjóri taki sæti í stýrihópnum. |
||
|
||
6. |
Fundadagatal 2022-2023 - 2208013 |
|
Í ljósi þeirra breytinga sem orðið hafa á tímasetningu funda sveitarstjórnar síðustu vikur er lagt til að fundur sveitarstjórnar sem fyrirhugaður var 21. desember skv. fundadagatali verði felldur niður. Jafnframt er lagt til að sveitarstjórn fundi framvegis annan og fjórða fimmtudag hvers mánaðar í stað annars og fjórða miðvikudags hvers mánaðar eins og verið hefur. |
||
Samþykkt samhljóða. |
||
|
||
7. |
Umhverfisnefnd - 4. - 2211011F |
|
|
||
Fundargerð 4. fundar umhverfisnefndar sem haldinn var 1. desember 2022 var lögð fyrir á 13. fundi sveitarstjórnar þann 14. desember 2022 til staðfestingar. |
||
7.1 |
2211003 - Lausnir varðandi bann við urðun lífræns úrgangs |
|
Afgreiðsla umhverfisnefndar á 4. fundi hennar þann 1. desember 2022 var staðfest á 13. fundi sveitarstjórnar þann 14. desember 2022. |
||
7.2 |
2211017 - Hringrásarhagkerfið - Drög að samþykkt um úrgangsstjórnun og gjaldskrá |
|
Afgreiðsla umhverfisnefndar á 4. fundi hennar þann 1. desember 2022 var staðfest á 13. fundi sveitarstjórnar þann 14. desember 2022. |
||
7.3 |
2206053 - Umhverfisstefna Þingeyjarsveitar |
|
Til máls tók: Jóna Björg og Eyþór Kári |
||
7.4 |
2210002 - Umhverfisverðlaun Þingeyjarsveitar |
|
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða reglur um umhverfisviðurkenningu Þingeyjarsveitar. |
||
|
|
|
8. |
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd - 3. fundur - 2211010F |
|
Fundargerð 3. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar sem haldinn var 5. desember 2022 var lögð fyrir sveitarstjórn á á 13. fundi hennar þann 14. desember 2022 til staðfestingar. |
||
Samþykkt |
||
8.1 |
2208025 - Erindisbréf atvinnu- og nýsköpunarnefndar |
|
Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu atvinnu- og nýsköpunarnefndar á 3. fundi hennar þann 5. desember 2022. |
||
8.2 |
2211053 - Samgöngumál í Þingeyjarsveit - umræða |
|
Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu atvinnu- og nýsköpunarnefndar á 3. fundi hennar þann 5. desember 2022. |
||
8.3 |
2211054 - Félagsheimili sveitarfélagsins - nýting þeirra |
|
Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu atvinnu- og nýsköpunarnefndar á 3. fundi hennar þann 5. desember 2022. |
||
8.4 |
2211055 - Nýsköpun og atvinnumál |
|
Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu atvinnu- og nýsköpunarnefndar á 3. fundi hennar þann 5. desember 2022. |
||
8.5 |
2210026 - Staða samninga um snjómokstur 2022 |
|
Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu atvinnu- og nýsköpunarnefndar á 3. fundi hennar þann 5. desember 2022. |
||
|
||
9. |
Íþrótta- og tómstundanefnd - 4 - 2211007F |
|
Fundargerð 4. fundar íþrótta- og tómstundanefndar Þingeyjarsveitar sem haldinn var 6. desember 2022 var lögð fyrir sveitarstjórn til staðfestingar á 13. fundi hennar þann 14. desember 2022, sbr. bókun sveitarstjórnar við hvern dagskrárlið. |
||
Samþykkt |
||
9.1 |
2111017 - Gjaldskrár 2022 |
|
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða drög að gjaldskrá fyrir íþróttamannvirki í sveitarfélaginu og þakkar nefndarmönnum gott starf. |
||
9.2 |
2208049 - Gafl félag um þingeyskan byggingararf - Gerð húskannana í Þingeyjarsveit |
|
Afgreiðsla íþrótta- og tómstundanefndar á 4. fundi þann 6. desember 2022 var staðfest á 13. fundi sveitarstjórnar þann 14. desember 2022. |
||
9.3 |
2211035 - Akstur í félagsstarf ungmenna |
|
Sveitarstjórn lýsir ánægju sinni með tillögu nefndarinnar og samþykkir samhljóða að farið verði í tilraunaverkefni til vors. Kostnaður við verkefnið verður fjármagnaður með handbæru fé. |
||
9.4 |
2212002 - Umsóknir um styrki til íþrótta- og æskulýðsstarfs |
|
Á fundinum voru samþykktar styrkbeiðnir lesnar upp og staðfestar af sveitarstjórn |
||
9.5 |
2212001 - Umsóknir um styrki til lista og menningarmála |
|
Til máls tók: Arnór |
||
9.6 |
2212005 - Menningarverðlaun Þingeyjarsveitar |
|
Afgreiðsla íþrótta- og tómstundanefndar á 4. fundi þann 6. desember 2022 var staðfest á 13. fundi sveitarstjórnar þann 14. desember 2022. |
||
|
||
10. |
Skipulagsnefnd - 7 - 2211009F |
|
Fundargerð 7. fundar skipulagsnefndar frá 14. desember lögð fram til kynningar og, eftir atvikum, til staðfestingar á 13. fundi sveitarstjórnar þann 14.12.2022, sbr. bókun sveitarstjórnar við einstaka dagskrárliði í fundargerðinni. |
||
10.1 |
2206044 - Léttsteypa byggingarleyfi |
|
Afgreiðsla skipulagsnefndar á 7. fundi hennar þann 14.12.2022 var kynnt á 13. fundi sveitarstjórnar þann 14.12.2022. |
||
10.2 |
2212010 - Breyting á deiliskipulagi Bjarnarflagsvirkjunar |
|
Afgreiðsla skipulagsnefndar á 7. fundi hennar þann 14.12.2022 var kynnt á 13. fundi sveitarstjórnar þann 14.12.2022. |
||
10.3 |
2211056 - Færsla skiljuvatnsútblásturs |
|
Afgreiðsla skipulagsnefndar á 7. fundi hennar þann 14.12.2022 var kynnt á 13. fundi sveitarstjórnar þann 14.12.2022. |
||
10.4 |
2208042 - Vogar 1 - breyting á deiliskipulagi |
|
Afgreiðsla skipulagsnefndar á 7. fundi hennar þann 14.12.2022 var kynnt á 13. fundi sveitarstjórnar þann 14.12.2022. |
||
10.5 |
2212007 - Beiðni um umsögn við breytingu á Aðalskipulagi Norðurþings 2010 - 2030 |
|
Sveitarstjórn tekur undir bókun skipulagsnefndar og gerir ekki athugasemd við umrædda breytingu á Aðalskipulagi Norðurþings 2010-2030. |
||
10.6 |
2211034 - Heiðartún - breyting á aðalskipulagi |
|
Afgreiðsla skipulagsnefndar á 7. fundi hennar þann 14.12.2022 var kynnt á 13. fundi sveitarstjórnar þann 14.12.2022. |
||
10.7 |
2211042 - Ljótsstaðir, umsókn um lóðastofnun |
|
Sveitarstjórn tekur undir bókun skipulagsnefndar og samþykkir stofnun lóðarinnar gegn því að tilskilin gögn berist. |
||
10.8 |
2211050 - Vaglaskógur - lóð felld inn í jörð |
|
Sveitarstjórn tekur undir bókun skipulagsnefndar og samþykkir samhljóða að lóðin verði felld inn í jörðina Vaglaskóg þegar tilskilin gögn hafi borist og að hún verði skráð fasteignaskrá í samræmi við 47. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. |
||
10.9 |
2212003 - Kvígindisdalur lóð - umsókn um byggingarleyfi |
|
Sveitarstjórn tekur undir bókun skipulagsnefndar og samþykkir stofnun lóðarinnar gegn því að tilskilin gögn berist. |
||
10.10 |
2208012 - Umsókn um byggingarleyfi - Öndólfsstaðir land L180094 |
|
Sveitarstjórn tekur undir bókun skipulagsnefndar og samþykkir samhljóða að skilgreiningu frístundalóðar verði breytt í íbúðarlóð. |
||
10.11 |
2212009 - Afmörkun lóða í landi Víðifells |
|
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að afmörkun lóða í landi Víðifells verði samþykkt í samræmi við fyrirliggjandi gögn og að þær verði skráðar fasteignaskrá í samræmi við 47. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. |
||
10.12 |
2212017 - Helluvað - lóðastofnun |
|
Sveitarstjórn tekur undir bókun skipulagsnefndar og samþykkir samhljóða stofnun lóðarinnar gegn því að tilskilin gögn berist. |
||
10.13 |
2212014 - Endurskoðun aðalskipulags Þingeyjarsveitar |
|
Til máls tók: Knútur |
||
10.14 |
2208021 - Skipulagsnefnd - Önnur mál |
|
|
||
11. |
Samningur um sameiginlegt umdæmisráð barnaverndar á landsvísu - 2209007 |
|
Tekið á dagskrá með afbrigðum með samþykki allra fundarmanna. |
||
Sveitarstjórn telur að fyrri samningur, sem hún hefur þegar samþykkt sé fullnægjandi og hafnar tillögu valnefndar. Sveitarstjórn felur sveitarstjóra að koma þeirri afstöðu sinni á framfæri. |
||
Samþykkt |
||
|
||
12. |
Skýrsla sveitarstjóra - 2208031 |
|
Sveitarstjóri fór yfir það sem hefur verið á döfinni í starfsemi sveitarfélagsins að undanförnu. |
||
Til máls tóku: Arnór og Gerður. |
||
Lagt fram |
||
|
Fundi slitið kl. 15:00.