Fundargerð
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar 2022-2026
12.01.2023
15. fundur
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar 2022-2026
haldinn í Stórutjarnaskóla fimmtudaginn 12. janúar kl. 13:10
Gerður Sigtryggsdóttir
Eygló Sófusdóttir
Halldór Þorlákur Sigurðsson
Jóna Björg Hlöðversdóttir
Árni Pétur Hilmarsson
Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir
Eyþór Kári Ingólfsson
Arnór Benónýsson
Haraldur Bóasson
Knútur Emil Jónasson boðaði forföll. Haraldur Bóasson sat fundinn í hans stað.
Jón Hrói Finnsson
1. |
Gjaldskrá Þingeyjarsveitar 2023 - 2212015 |
|
Umræður um gjaldskrá fyrir sorphirðu og -förgun samkvæmt 5. mgr. 59. gr. laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir og 2. mgr. 23. gr. laga nr. 55/2003 um meðhöndlun úrgangs. |
||
Til máls tóku: Jóna Björg |
||
Frestað |
||
|
||
2. |
Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra - Umsagnarbeiðni tækifærisleyfi Skjólbrekka - 2301005 |
|
Lögð fram beiðni sýslumannsembættisins á Norðurlandi eystra um umsögn vegna útgáfu tækifærisleyfis vegna þorrablóts í Skjólbrekku 21. janúar 2023. |
||
Enginn tók til máls. |
||
Samþykkt |
||
|
||
3. |
Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra - Umsagnarbeiðni tækifærisleyfi - 2301004 |
|
Lögð fram beiðni sýslumannsembættisins á Norðurlandi eystra um umsögn vegna útgáfu tækifærisleyfis vegna þorrablóts í Stórutjarnaskóla 28. janúar 2023. |
||
Enginn tók til máls. |
||
Samþykkt |
||
|
||
4. |
Erindisbréf fræðslu- og velferðarnefndar - 2208014 |
|
Lögð fram drög að erindisbréfi fræðslu- og velferðarnefndar að afloknu umsagnarferli. Erindisbréfið hefur verið einfaldað með vísun í samþykktir í stað endurtekningar á texta úr samþykktum. |
||
Til máls tók Jóna Björg. |
||
Samþykkt |
||
|
||
5. |
Erindisbréf atvinnu- og nýsköpunarnefndar - 2208025 |
|
Lögð fram drög að erindisbréfi atvinnu- og nýsköpunarnefndar að afloknu umsagnarferli. Erindisbréfið hefur verið einfaldað með vísun í samþykktir í stað endurtekningar á texta úr samþykktum. |
||
Lagðar voru til eftirfarandi breytingar: |
||
Samþykkt |
||
|
||
6. |
Erindisbréf umhverfisnefndar - 2208026 |
|
Lögð fram drög að erindisbréfi umhverfisnefndar að afloknu umsagnarferli. Erindisbréfið hefur verið einfaldað með vísun í samþykktir í stað endurtekningar á texta úr samþykktum. |
||
Lagðar voru til eftirfarandi breytingar: |
||
Samþykkt |
||
|
||
7. |
Erindisbréf íþrótta- og tómstundanefndar - 2208027 |
|
Lögð fram drög að erindisbréfi íþrótta- og tómstundanefndar að afloknu umsagnarferli. Erindisbréfið hefur verið einfaldað með vísun í samþykktir í stað endurtekningar á texta úr samþykktum. |
||
Til máls tóku: Jóna Björg og Ragnhildur Hólm. |
||
Samþykkt |
||
|
||
8. |
Erindisbréf skipulagsnefndar - 2208028 |
|
Lögð fram drög að erindisbréfi skipulagsnefndar að afloknu umsagnarferli. Erindisbréfið hefur verið einfaldað með vísun í samþykktir í stað endurtekningar á texta úr samþykktum. |
||
Lagðar voru til eftirfarandi breytingar: |
||
Samþykkt |
||
|
||
Jón Hrói vék af fundi kl. 13:20 |
||
9. |
Erindi um viðbótarframlög vegna kaupa á íbúðum í Lautavegi 10 - 2301006 |
|
Lagt fram erindi frá framkvæmdastjóra Leiguíbúða Þingeyjarsveitar hses. þar sem óskað er eftir afstöðu sveitarstjórnar til þess að félagið nýti stofnframlög sem fengust til byggingar á tveimur íbúðum við Víðigerði 4 á Hafralæk til kaupa á tveimur íbúðum í fjórbýlishúsi við Lautaveg 10. Íbúðirnar við Lautaveg eru nokkru stærri en þær sem vilyrði hafa fengist fyrir og því myndi breytingin kalla á hækkun stofnframlaga sveitarfélagsins þar sem stofnframlög ríkisins miðast við upphaflega kostnaðaráætlun. Gerður er fyrirvari um samþykki stjórnar Leiguíbúða Þingeyjarsveitar fyrir breytingunni. |
||
Til máls tóku: Árni Pétur og Arnór. |
||
Samþykkt |
||
Jón Hrói kom aftur til fundar kl. 13:25 |
||
|
||
10. |
Samningur um sameiginlegt umdæmisráð barnaverndar á landsvísu - 2209007 |
|
Lagður fram samningur um rekstur umdæmisráð landsbyggða í barnavernd. |
||
Sveitarstjórn samþykkir ofangreinda tillögu og felur sveitarstjóra að undirrita samning um rekstur umdæmisráðs landsbyggða fyrir sína hönd. |
||
Samþykkt |
||
|
||
11. |
BH Bygg ehf.- Íbúðir á lóðinni Klappahrauni 9 - 2301003 |
|
Lagt fram erindi BH bygg ehf. frá 3. janúar 2023, þar sem Þingeyjarsveit eru boðnar til kaups tvær 100-120 fm íbúðir í óbyggðu raðhúsi á lóðinni Klappahrauni 9 í Reykjahlíð. |
||
Til máls tók: Árni Pétur |
||
Samþykkt |
||
|
||
12. |
Fræðslu- og velferðarnefnd - 5 - 2211008F |
|
Fundargerð 5. fundar fræðslu- og velferðarnefndar lögð fram til staðfestingar. |
||
Sveitarstjórn staðfestir fundargerð fræðslu- og velferðarnefndar. Sjá bókun sveitarstjórnar við einstaka fundarliði. |
||
Staðfest |
||
12.1 |
2208014 - Erindisbréf fræðslu- og velferðarnefndar |
|
Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu fræðslu- og velferðarnefndar. |
||
12.2 |
2211044 - Erindi til fræðslu- og velferðarnefndar vegna starfskjara |
|
Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu fræðslu- og velferðarnefndar. |
||
12.3 |
2211045 - Erindi frá foreldrum nemanda á unglingastigi í Reykjahlíðarskóla |
|
Til máls tók: Arnór |
||
12.4 |
2211046 - Erindi varðandi skipan áheyrnarfulltrúa |
|
Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu fræðslu- og velferðarnefndar. |
||
12.5 |
2211047 - Áheyrnarfulltrúar í fræðslu- og velferðarnefnd |
|
Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu fræðslu- og velferðarnefndar. |
||
12.6 |
2210028 - Niðurfelling leikskólagjalda og húsaleiga |
|
Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu fræðslu- og velferðarnefndar. |
||
12.7 |
2209028 - Ný skólastefna Þingeyjarsveitar |
|
Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu fræðslu- og velferðarnefndar. |
||
12.8 |
2212008 - Tónlistarkennsla í Reykjahlíðarskóla |
|
Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu fræðslu- og velferðarnefndar. |
||
12.9 |
2211028 - Reglur varðandi umsóknir um tónlistarnám í öðrum sveitarfélögum. |
|
Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu fræðslu- og velferðarnefndar. |
||
|
Fundi slitið kl. 13:40.