Fundargerð
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar 2022-2026
25.05.2023
26. fundur
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar 2022-2026
haldinn í Stórutjarnaskóla fimmtudaginn 25. maí kl. 13:00
Gerður Sigtryggsdóttir
Knútur Emil Jónasson
Halldór Þorlákur Sigurðsson
Jóna Björg Hlöðversdóttir
Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir
Eyþór Kári Ingólfsson
Arnór Benónýsson
Haraldur Bóasson
Árni Pétur Hilmarsson var fjarverandi en í staðinn sat Úlla Árdal fundinn
Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir
Oddviti setti fund og óskaði eftir að taka á dagskrá sem 11.lið Kálfaströnd - ósk um samning um nýtingu túna og beitar og 12. lið erindi frá Hótel Laxá vegna breytingatillögu á deiliskipulagi við Olnbogaás. Samþykkt samhljóða.
1. |
Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar - 2206003 |
|
Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar, 2. umræða. |
||
Sveitarstjórn frestar afgreiðslu málsins. |
||
Frestað |
||
|
||
2. |
Erindisbréf fræðslu- og velferðarnefndar - 2208014 |
|
Lögð fram drög að breytingu á erindisbréfi fræðslu- og velferðarnefndar sem samþykkt var á 15. fundi sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar þann 12. janúar sl. |
||
Sveitarstjórn frestar afgreiðslu málsins. |
||
Frestað |
||
|
||
3. |
Samþykkt um hunda- og kattahald í Þingeyjarsveit - 2304022 |
|
Lögð fram drög að samþykktum annars vegar um hundahald í Þingeyjarsveit og hins vegar um kattahald í Þingeyjarsveit. |
||
Til máls tóku: |
||
Samþykkt |
||
|
||
4. |
Boð á aðalfund Mýsköpunar 2023 - 2303040 |
|
Lagt fram boð á aðalfund Mýsköpunar sem fram fer 2. júní nk. á Berjaya Iceland Hótel Reynihlíð. |
||
Sveitarstjórn felur oddvita að fara með umboð sveitarfélagsins á fundinum. |
||
Samþykkt |
||
|
||
5. |
Tímabundin skipan í nefndir vegna leyfis frá sveitarstjórnarstörfum - 2303047 |
|
Á 24. fundi sveitarstjórnar var Eygló Sófusdóttur veitt tímabundin lausn frá störfum í sveitarstjórn til loka maí 2024. |
||
Vegna tímabundins leyfis Eyglóar Sófusdóttur er lögð fram eftirfarandi tillaga að skipun í nefndir á vegum sveitarfélagsins: Aðalmaður í stjórn Hvamms dvalarheimilis aldraðra, Knútur Emil Jónasson. Varamaður í stjórn Þekkingarnets Þingeyinga, Ósk Helgadóttir. Varamaður á aðalfund SSNE Haraldur Bóasson. Varamaður í skipulagsnefnd Eyþór Kári Ingólfsson og varamaður á landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga Eyþór Kári Ingólfsson. |
||
Samþykkt |
||
|
||
6. |
SSNE - Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi 2023-2036. Tillaga til kynningar - 2302014 |
|
Lögð fram tillaga að svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi 2023-2036. Áætlunin öðlast gildi þegar allar hlutaðeigandi sveitarstjórnir hafa samþykkt hana. |
||
Til máls tók: |
||
Samþykkt |
||
|
||
7. |
Sýslumaðurinn á Norðurlandi Eystra - umsagnarbeiðni tækifærisleyfis Gunnlaugs Friðriks Friðrikssonar v. tónleikahalds - 2305035 |
|
Lögð fram umsagnarbeiðni frá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra dags. 22. maí sl. þar sem Gunnlaugur Friðrik Friðriksson sækir um tækifærisleyfi vegna tónleikahalds tvö kvöld í júlí að Sunnuhvoli í Bárðardal. |
||
Sveitarstjórn gerir ekki athugasemdir við umbeðið leyfi. |
||
Samþykkt |
||
|
||
8. |
Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra - umsagnarbeiðni Betri fasteignir ehf. rekstur gististaðar - 2305014 |
|
Tekin fyrir umsagnarbeiðni frá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra dags. 8. maí sl. þar sem Betri fasteignir ehf. sækja um leyfi til reksturs gististaðar í flokki IIC Minna gistiheimili - Villa North. |
||
Til máls tóku: |
||
|
||
9. |
Samtök orkusveitarfélaga: Fundargerðir - 1804007 |
|
Lagðar fram til kynningar fundargerðir 63. og 64. funda Samtaka orkusveitarfélaga frá 11.og 16. maí sl. |
||
Til máls tók: |
||
Lagt fram |
||
|
||
10. |
Fundargerðir Almannavarnarnefndar í umdæmi lögreglustjórans á Norðurlandi eystra - 2209050 |
|
Lögð fram til kynningar fundargerð vorfundar Almannavarnarnefndar í umdæmi lögreglustjórans á Norðurlandi eystra. |
||
|
||
Halldór Þorlákur Sigurðsson vék af fundi kl. 13:25 |
||
11. |
Kálfaströnd - ósk um samning um nýtingu túna og beitar - 2305041 |
|
Lagt fram bréf frá Halldóri Þorláki Sigurðssyni þar sem hann óskar eftir samningi um nýtingu túna og beitar á Kálfaströnd 1. Hann óskar eftir að fá að slá og hirða Miðaftanshól, beita vor- og haustsvæði sem markast í suðri frá vatni eftir miðri Skálm og í norðri eftir Streitisgarði, í vatnið við Ytri Streit. |
||
Til máls tóku: |
||
Samþykkt |
||
Halldór Þorlákur Sigurðsson kom til fundar kl. 13:28 |
||
|
||
12. |
Breytingatillögur á deiliskipulagi við Olnbogaás - Hótel Laxá. - 2305042 |
|
Lagt fram bréf frá Vilhjálmi Sigurðssyni f.h. Hótels Laxár frá 22. maí sl. vegna breytingatillögu á deiliskipulagi við Olnbogaás sem vísað var til sveitarstjórnar frá skipulagsnefnd. |
||
Til máls tóku: |
||
Samþykkt |
||
|
||
13. |
Skipulagsnefnd - 12 - 2304006F |
|
Lögð er fram til kynningar fundargerð 12. fundar skipulagsnefndar frá 17. maí sl. Fundargerðin er í 12 liðum. Liðir 6, 8 og 11 þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar. Aðrir liðir eru lagðir fram til kynningar |
||
13.1 |
2304031 - Drekagil - Heimild til staðsetningar rafstöðvarhúss |
|
13.2 |
2302015 - Klappahraun 10 - deiliskipulag Reykjahlíðarþorps |
|
13.3 |
2303035 - Klappahraun 11 - Breyting á deiliskipulagi |
|
13.4 |
2305002 - Klappahraun 9 - Byggingarleyfi |
|
13.5 |
2305007 - Stórutjarnir - stofnun lóðarinnar Bæjartjörn |
|
13.6 |
2204008 - Beiðni um breytingu á aðalskipulagi vegna Voga 1 |
|
Til máls tóku: |
||
13.7 |
2002013 - Þeistareykir - deiliskipulag |
|
13.8 |
2305013 - Hótel Laxá - Breyting á deiliskipulagi verslunar og þjónustusvæðis |
|
Til máls tóku: |
||
13.9 |
2304041 - Gautlönd 3 - Umsókn um byggingarleyfi |
|
13.10 |
2305019 - Umsókn um framkvæmdaleyfi til lagningar jarðstrengs |
|
13.11 |
2305022 - Sandabrot - beiðni um breytingu á aðalskipulagi |
|
Til máls tóku: |
||
13.12 |
2208021 - Skipulagsnefnd - Önnur mál |
|
|
||
14. |
Umhverfisnefnd - 8 - 2303007F |
|
Lögð fram til kynningar, fundargerð 8. fundar umhverfisnefndar. Fundargerðin er í 3 liðum. Liður nr.1 þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar en aðrir liðir eru lagðir fram til kynningar. |
||
14.1 |
2304039 - Efni: Ágengar plöntur |
|
Til máls tóku: |
||
14.2 |
2304021 - Málefni Höfða Mývatnssveit |
|
14.3 |
2304037 - Borgað þegar hent er |
|
|
Fundi slitið kl. 14:00.