Fundargerð
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar 2022-2026
24.08.2023
31. fundur
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar 2022-2026
haldinn í Skjólbrekku fimmtudaginn 24. ágúst kl. 13:00
Gerður Sigtryggsdóttir
Knútur Emil Jónasson
Halldór Þorlákur Sigurðsson
Jóna Björg Hlöðversdóttir
Árni Pétur Hilmarsson
Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir
Eyþór Kári Ingólfsson
Arnór Benónýsson
Haraldur Bóasson var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Anna Bragadóttir
Ragheiður Jóna Ingimarsdóttir
Oddviti sett fund og óskað eftir að taka á dagskrá sem 1. lið skýrslu sveitarstjóra sem 8. lið Tjarnir ehf. aðalfundarboð og sem 9. lið umsókn um leikskólavist utan lögheimilissveitarfélags. Aðrir liðir á dagskrá færast sem því nemur. Samþykkt samhljóða.
1. |
Skýrsla sveitarstjóra - 2303021 |
|
Skýrsla sveitarstjóra flutt munnlega og til kynningar. |
||
Lagt fram |
||
|
||
2. |
Fundadagatal 2023-2024 - 2308023 |
|
Lögð fram drög að fundaáætlun sveitarstjórnar 2023-2024. |
||
Sveitarstjórn frestar afgreiðslu á fundaáætlun sveitarstjórnar. |
||
Frestað |
||
|
||
3. |
Fyrirspurn um leigu á húsnæði - Iðnbær - 2308013 |
|
Lagt fram bréf frá Ólafi Sólimann dags. 15. ágúst sl. þar sem hann kannar vilja sveitarfélagsins til að leigja Úr héraði norðurenda Iðnbæjar. |
||
Til máls tók: |
||
|
||
4. |
Barnaborg- stytting vinnuvikunnar - 2308024 |
|
Lögð fram tillaga starfsfólks Barnaborgar að útfærslu á styttingu vinnuvikunnar. |
||
Til máls tók: |
||
Samþykkt |
||
|
||
5. |
Mývó ehf. - gisting í flokki II - rekstrarleyfi - 2308021 |
|
Tekin fyrir umsagnarbeiðni frá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra dags. 17. ágúst sl. þar sem Mývó ehf. sækir um leyfi til reksturs gististaðar í flokki II vegna Geiteyjarstrandar 4. |
||
Til máls tók: |
||
Samþykkt |
||
|
||
6. |
Girðingar - beitarhólf á Austurfjöllum - 2308017 |
|
Lögð fram áskorun frá afréttarnotendum í Mývatnssveit þar sem óskað er eftir aðkomu sveitarfélagsins að málefnum er snerta girðingar á Austurafrétti. |
||
Sveitarstjórn þakkar erindið og vísar því til umfjöllunar í atvinnu- og nýsköpunarnefnd. |
||
Samþykkt |
||
|
||
7. |
Endurskoðun samninga um félags- og skólaþjónustu - 2208005 |
|
Í kjölfar sameiningar sveitarfélaganna er sveitarstjórn að endurskoða samninga sem voru í gildi hjá eldri sveitarfélögum. |
||
Til máls tók: |
||
Samþykkt |
||
|
||
8. |
Aðalfundur 2023 - fundarboð - 2308026 |
|
Lagt fram boð á aðalfund Tjarna ehf. sem haldinn verður 5. september nk. í Stórutjarnaskóla. |
||
Til máls tóku: |
||
Samþykkt |
||
|
||
9. |
Umsókn um leikskóladvöl utan lögheimilissveitarfélags - 2308030 |
|
Málið tekið fyrir sem trúnaðarmál. |
||
Samþykkt |
||
|
||
10. |
Byggðarráð - 1 - 2307002F |
|
Fundargerð 1. fundar byggðarráðs Þingeyjarsveitar. Fundargerðin er lögð fram til kynningar. |
||
Lagt fram |
||
10.1 |
2305033 - Byggðarráð |
|
10.2 |
2306049 - Skólaakstur 2023-2026 útboð |
|
10.3 |
2307026 - Jafnlaunastefna Þingeyjarsveitar samþykkt 2023 |
|
10.4 |
2307023 - Selen ehf. - Umsagnarbeiðni rekstarfleyfi flokkur II-H Höfðabyggð E22 |
|
10.5 |
2306023 - Líforkuver - SSNE |
|
10.6 |
2307007 - Samgönguáætlun 2023-2038 |
|
10.7 |
2307014 - Skattalegt umhverfi orkuvinnslu - umsögn |
|
10.8 |
2307030 - SSNE - áhersluverkefni Sóknaráætlunar - Auknar fjárfestingar á NE |
|
10.9 |
2307011 - Heilbrigðisnefnd Norðurlandssvæðis eystra - Fundargerðir |
|
10.10 |
2306029 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerðir |
|
|
||
11. |
Byggðarráð - 2 - 2308001F |
|
Fundargerð 2. fundar byggðarráðs Þingeyjarsveitar. Fundargerðin er lögð fram til kynningar. |
||
Lagt fram |
||
11.1 |
2306049 - Skólaakstur 2023-2026 útboð |
|
11.2 |
2307029 - Vinnuvélar Smára ehf - Umsagnarbeiðni rekstur gististaðar flokkur II-H -Skógarmelur 1 |
|
11.3 |
2308002 - Lausaganga búfjár - kvörtun |
|
|
||
12. |
Byggðarráð - 3 - 2308002F |
|
Fundargerð 3. fundar byggðarráðs Þingeyjarsveitar. Fundargerðin er lögð fram til kynningar. |
||
Lagt fram |
||
12.1 |
2308006 - Aðalskipulag |
|
12.2 |
2308010 - Seigla |
|
12.3 |
2307031 - Tónlistarskólinn á Akureyri - umsókn um tónlistarnám |
|
12.4 |
2307032 - Tónlistarskólinn á Akureyri - umsókn um tónlistarnám |
|
12.5 |
2307031 - Tónlistarskólinn á Akureyri - umsókn um tónlistarnám |
|
12.6 |
2308016 - Fundargerðir - almannavarnarnefnd |
|
|
||
13. |
Skipulagsnefnd - 14 - 2307001F |
|
Fundargerð 14. fundar skipulagsnefndar frá 21. ágúst s.l. lögð fram til kynningar. Fundargerðin er í 8 liðum, liðir 2, 3, 5 og 6 þarfnast sérstakrar afgreiðslu í sveitarstjórn. |
||
13.1 |
2307002 - Heiðartún - Umsókn um byggingarleyfi |
|
Afgreiðsla skipulagsnefndar frá 14. fundi nefndarinnar lögð fram til kynningar. |
||
13.2 |
2307004 - Bárðabunga - Stofnun þjóðlendu |
|
Til máls tók: |
||
13.3 |
2307005 - Tungnafellsjökull - stofnun þjóðlendu |
|
Til máls tók: |
||
13.4 |
2304012 - Búvellir - ferðaþjónustuhús |
|
Afgreiðsla skipulagsnefndar frá 14. fundi nefndarinnar lögð fram til kynningar. |
||
13.5 |
2308009 - Grænbók um skipulagsmál - beiðni um umsögn |
|
Til máls tók: |
||
13.6 |
2305013 - Hótel Laxá - Breyting á deiliskipulagi verslunar og þjónustusvæðis |
|
Til máls tóku: |
||
13.7 |
2308018 - Skógarmelar 1 - beiðni um heimild til breytingar á deiliskipulagi |
|
Afgreiðsla skipulagsnefndar frá 14. fundi nefndarinnar lögð fram til kynningar. |
||
13.8 |
2308006 - Aðalskipulag |
|
Afgreiðsla skipulagsnefndar frá 14. fundi nefndarinnar lögð fram til kynningar. |
||
|
Fundi slitið kl. 15:00.