Fundargerð
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar 2022-2026
28.09.2023
33. fundur
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar 2022-2026
haldinn Í Þinghúsinu Breiðumýri fimmtudaginn 28. september kl. 13:00
Gerður Sigtryggsdóttir
Knútur Emil Jónasson
Halldór Þorlákur Sigurðsson
Jóna Björg Hlöðversdóttir
Árni Pétur Hilmarsson var fjarverandi í hans stað sat fundinn Guðrún Sigríður Tryggvadóttir
Ragnhildur Hólm Sigurðardótti
Eyþór Kári Ingólfsson
Arnór Benónýsson
Haraldur Bóasson
Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir
Oddviti setti fund og kalli eftir athugasemdum við fundarboð. Eyþór Kári Ingólfsson kvaddi sér hljóðs og vakti athygli á að fundagátt hafi bilað og gögnin því birst fundarmönnum seinna en fundarboðið. Oddviti bar upp til atkvæðagreiðslu hvort fresta ætti fundi vegna framkominna athugasemda. Var lögmæti fundarins samþykkt. Oddviti óskaði eftir að bæta á dagskrá umsagnarbeiðni um tækifærisleyfi vegna Slægjufundar frá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra og Póstbox í Þingeyjarsveit. Samþykkt samhljóða.
1. |
Skýrsla sveitarstjóra - 2303021 |
|
Skýrsla sveitarstjóra flutt munnlega og til kynningar. |
||
Til máls tók: |
||
Kynnt |
||
|
||
2. |
Ársreikningur Þingeyjarsveitar 2023 - 2309099 |
|
Lagt fram til kynningar rekstraryfirlit fyrir fyrstu sjö mánaði ársins. |
||
Til máls tóku: |
||
Samþykkt |
||
|
||
3. |
Beiðni um lausn frá störfum í fræðslu- og velferðarnefnd - 2309019 |
|
Lagt fram erindi frá Sigurði Narfa Rúnarssyni þar sem hann óskar eftir lausn frá setu í fræðslu- og velferðarnefnd. |
||
Til máls tók: |
||
Samþykkt |
||
|
||
4. |
Samþykkt um hunda- og kattahald í Þingeyjarsveit - 2304022 |
|
Lögð fram drög að samþykktum um hundahald og kattahald sem voru á tekin fyrir á 9. fundi umhverfisnefndar 14. september sl. |
||
Sveitarstjórn frestar afgreiðslu málsins. |
||
Frestað |
||
|
||
5. |
Sviðsstjóri fjölskyldusviðs - ráðning - 2308041 |
|
Í lok ágúst sl. var auglýst var eftir sviðsstjóra fjölskyldusviðs með umsóknarfresti til 14. september. Ein umsókn bárust um starfið. Lagt var mat á framlögð umsóknargögn í samræmi við þær menntunar- og hæfniskröfur sem settar voru fram í auglýsingu. |
||
Til máls tók: |
||
Samþykkt |
||
|
||
6. |
Fjárhagsáætlun og áætlun kostnaðarskipting HNE 2024 - 2309107 |
|
Lögð fram fjárhagsáætlun og kostnaðarskipting Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra fyrir 2024, sem samþykkt var á 231. fundi nefndarinnar 20. september sl. |
||
Lagt fram |
||
|
||
7. |
Végeirsstaðir - opinn skógur - 2309104 |
|
Lagt fram erindi frá Trausta Þorsteinssyni f.h. Végeirsstaðasjóðs vegna áforma um að opna Végeirsstaðaskóg í Fnjóskadal. Sjóðurinn hyggst sækja um styrk til Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða til að hanna gönguleiðir um skóginn, vinna að grisjun og stígagerð ásamt því að bæta aðkomu að skóginum. Í bréfinu kemur fram beiðni sjóðsins um að setja Végeirsstaðaskóg sem forgangsverkefni í áfangastaðaáætlun. |
||
Til máls tók: |
||
Samþykkt |
||
|
||
8. |
Vetrarhátíð 2024 - styrkbeiðni - 2309091 |
|
Lagt er fram erindi frá Mývatnsstofu þar sem óskað er eftir styrk frá sveitarfélaginu til Vetrarhátíðar 2024. |
||
Til máls tók: |
||
Samþykkt |
||
|
||
9. |
Skólaþjónustusamningur - Reykjahlíð - 2309089 |
|
Í gildi hefur verið samningur um skólaþjónustu milli Skútustaðahrepps og Norðurþings. Í kjölfar sameiningar Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar þarf að endurskoða og samræma þá samninga sem hafa verið í gildi. |
||
Í ljósi samræmingar þjónustu í skólum sveitarfélagsins felur sveitarstjórn sveitarstjóra að segja upp samningi um samvinnu sveitarfélaga á sviði skóla- og sérfræðiþjónustu leik- og grunnskóla við Norðurþing. |
||
Samþykkt |
||
|
||
10. |
Umsögn - Frumvarp til laga um sameiningu Náttúrufræðistofnunar Íslands, Landmælinga Íslands og Ramý - 2309111 |
|
Í samráðsgátt liggur til umsagnar frumvarp til laga um breytingar á lögum um Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur nr. 60/1992, með síðari breytingum (Sameining Náttúrufræðistofnunar Íslands, Landmælinga Íslands og Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn). |
||
Til máls tók: |
||
Samþykkt |
||
|
||
11. |
Seigla - 2308010 |
|
Í framhaldi af samþykkt sveitarstjórnar á 24.fundi þann 11.maí sl. um að Seigla verði skrifstofuaðstaða sveitarfélagsins á Laugum hefur byggðarráð fylgt eftir minnisblaði starfshóps um stjórnskipulag og húsnæðismál. Lagðar eru fram til kynningar uppfærðar teikningar af Seiglu í samræmi við vinnu starfshóps um stjórnsýslu og húsnæðismál. |
||
Til máls tóku: |
||
Samþykkt |
||
|
||
12. |
Tillaga til Þingsályktunar - 3. mál 154. löggjafarþing - 2309108 |
|
Lagt fram erindi frá Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis þar sem óskað er eftir umsögn um tillögu til þingsályktunar um réttlát græn umskipti, 3. mál. |
||
Sveitarstjórn telur ekki ástæðu til að senda inn umsögn um tillöguna. |
||
Kynnt |
||
|
||
13. |
Heilbrigðisnefnd Norðurlandssvæðis eystra - Fundargerðir - 2307011 |
|
Lögð fram til kynningar 231. fundargerð Heilbrigðisnefndar Norðulandssvæðis eystra sem fram fór 23. september sl. |
||
Lagt fram |
||
|
||
14. |
Fundir stjórnar SSNE 2022-2026 - 2209048 |
|
Lögð fram til kynningar fundargerð 54. fundar stjórnar SSNE frá 6.september sl. |
||
Til máls tóku: |
||
Lagt fram |
||
|
||
15. |
Fundargerð - Aðalfundur 2023 - 2309109 |
|
Lögð er fram til kynningar fundargerð aðalfundar Dvalarheimilis aldraðra sf. sem fram fór á Húsavík þann 14. september sl. Einnig er lagður fram ársreikningur DA fyrir árið 2022 ásamt endurskoðunarskýrslu og viðhaldsáætlun fasteigna. |
||
Til máls tóku: |
||
Lagt fram |
||
|
||
Oddviti gerði grein fyrir mögulegu vanhæfi. Varaoddviti bara upp vanhæfistillögu. Fundurinn taldi oddvita vanhæfan og vék hún af fundi kl. 13:17 |
||
16. |
Sparisjóður Suður Þingeyinga - sameining afgreiðslustaða - 2309112 |
|
Sparisjóður Suður Þingeyinga hefur tilkynnt um sameiningu afgreiðslustaða í Þingeyjarsveit. Afgreiðslan í Reykjahlíð verður sameinuð afgreiðslu Sparisjóðsins á Laugum og starfsmenn útibúsins í Reykjahlíð flytjast í afgreiðsluna á Laugum. |
||
Til máls tóku: |
||
Samþykkt |
||
Oddviti kom aftur til fundar kl. 14:04 |
||
|
||
17. |
Viðaukar við fjárhagsáætlun 2023 - 2306013 |
|
Sveitarstjórn frestar afgreiðslu málsins til næsta fundar. |
||
Frestað |
||
|
||
18. |
Skjólbrekka - Slægjuball - tækifærisleyfi - 2309116 |
|
Tekið fyrir erindi Sýslumannsembættisins á Norðurlandi eystra, dagsett 27. september 2023, þar sem óskað er umsagnar um umsókn Huldu Maríu Þorláksdóttur, fyrir hönd Þingeyjarsveitar, um tækifærisleyfi vegna Slægjuballs í Skjólbrekku 28. október n.k. |
||
Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd við útgáfu leyfisins. |
||
Samþykkt |
||
|
||
Tekið á dagskrá með afbrigðum. |
||
19. |
Póstbox í Þingeyjarsveit - 2309117 |
|
Með breytingu á þjónustu póstsins í Reykjahlíð og á Laugum var áætlað að setja upp póstbox í stað afgreiðslustaða sem þar voru. |
||
Til máls tók: |
||
Samþykkt |
||
|
||
20. |
Byggðarráð - 4 - 2308005F |
|
Lögð er fram til kynningar fundargerð 4. fundar byggðarráðs frá 7.9.2023. Fundargerðin er í 11 liðum. Liður nr. 8 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar. |
||
Lagt fram |
||
20.1 |
2307008 - Forgangsverkefni áfangastaðaáætlunar Norðurlands |
|
20.2 |
2210005 - Markaðsstofa Norðurlands - stuðningur við Flugklasann Air66N |
|
20.3 |
2309005 - Stígamót styrkbeiðni - árið 2024 |
|
20.4 |
2308046 - Kastali í Skútahrauni |
|
20.5 |
2308044 - Skattlagning orkuvinnslu - umsögn |
|
20.6 |
2308040 - Matarmál í Reykjahlíðarskóla |
|
20.7 |
2308039 - Mötuneyti - erindi |
|
20.8 |
2212015 - Gjaldskrá Þingeyjarsveitar 2023 |
|
Til máls tók: |
||
20.9 |
2308010 - Seigla |
|
20.10 |
2304019 - Aðalfundur samtaka orkusveitarfélaga 2023 |
|
20.11 |
2309020 - Breytt fyrirkomulag forvarna |
|
|
||
21. |
Byggðarráð - 5 - 2309003F |
|
Fundargerð 5. fundar byggðarráðs frá 20.9. er lögð fram til kynningar. Fundargerðin er í 11 liðum. Liður nr. 1 þarfnaðist staðfestingar sveitarstjórnar en með tölvupósti dags. 28. september var erindið dregið til baka. |
||
Lagt fram |
||
21.1 |
2309059 - Beiðni um breytingu á samning - Hólsvirkjun |
|
Fyrir fundinum lá bréf frá Artic Hydro þar sem þeir draga erindið til baka. |
||
21.2 |
2309047 - Styrkur til fráveituframkvæmda - 2023 |
|
21.3 |
2308043 - Fjárhagsáætlanir sveitarfélaga 2024-2027 - forsendur |
|
21.4 |
2309001 - Slægjufundur 2023 |
|
21.5 |
2304001 - Kvíhólsmýri 1B, slökkvistöð |
|
21.6 |
2309098 - Áætunarflug um Húsavíkurflugvöll í Aðaldal |
|
Sveitarstjórn tekur undir bókun byggðarráðs og gerir að sinni: |
||
21.7 |
2309097 - Skógarreitir og græn svæði innan byggðar |
|
21.8 |
2309093 - Kynningarfundur um jafnréttismál sveitarfélaga |
|
21.9 |
2306029 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerðir |
|
21.10 |
2305038 - Stjórn Norðurorku - fundargerðir |
|
21.11 |
2309099 - Ársreikningur Þingeyjarsveitar 2023 |
|
|
||
22. |
Skipulagsnefnd - 15 - 2309002F |
|
Lögð fram til kynningar fundargerð 15. fundar skipulagsnefndar frá 13.09.2023. Einn liður var á dagskrá fundarins. |
||
Lagt fram |
||
22.1 |
2308035 - Helgastaðanáma - umsókn um framkvæmdaleyfi |
|
|
||
23. |
Skipulagsnefnd - 16 - 2308004F |
|
Lögð fram til kynningar fundargerð 16. fundar skipulagsnefndar frá 20.09.2023. Fundargerðin er í 12 liðum. Liður nr. 10 þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar. |
||
Lagt fram |
||
23.1 |
2308020 - Deiliskipulagsvinna fyrir Laxárstöðvar |
|
23.2 |
2308038 - Hofsstaðaheiði - landskipti |
|
23.3 |
2308018 - Skógarmelar 1 - beiðni um heimild til breytingar á deiliskipulagi |
|
23.4 |
2309017 - Hofsstaðir - beiðni um heimild til deiliskipulagsgerðar |
|
23.5 |
2309044 - Stakhólstjörn - Umhverfisstofnun - umsókn um framkvæmdaleyfi |
|
23.6 |
2304012 - Búvellir - ferðaþjónustuhús |
|
23.7 |
2309087 - Þeistareykir - umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir niðurrennslisholu |
|
23.8 |
2309088 - Kálfastrandarstrípar og Ytrivogar - fyrirspurn um framkvæmdaleyfi - viðhald slóða |
|
23.9 |
2309094 - Krafla 1 og Krafla 2 - umsókn um stofnun lóða |
|
23.10 |
2308008 - Illugastaðarétt - umsókn um niðurrif |
|
Til máls tóku: |
||
23.11 |
2306001 - Vogar 1 - framkvæmdaleyfi veglagningar |
|
23.12 |
2002013 - Þeistareykir - deiliskipulag |
|
Sveitarstjórn hvetur skipulagsnefnd að ljúka gerð deiliskipulags sem fyrst jafnframt felur hún sveitarstjóra að sækja um frest til framkvæmdasjóðs ferðamannastaða um skil á lokaskýrslu vegna styrkveitingar sem fékkst í gerð deiliskipulagsins. |
||
|
||
24. |
Íþrótta-, tómstunda- og menningarnefnd Þingeyjarsveit - 10 - 2309001F |
|
Lögð er fram til kynningar, fundargerð Íþrótta-, tómstunda- og menningarnefndar frá 12.09.2023. Fundargerðin er í fjórum liðum, liðir 2 og 4 þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar. |
||
Lagt fram |
||
24.1 |
2303039 - Íþróttavellir |
|
24.2 |
2304043 - Erindi varðandi 17. júní hátíðahöld |
|
Til máls tók: |
||
24.3 |
2309046 - Erindi frá ÍSÍ og Landsamtökum eldri borgara - Bjartur lífsstíll |
|
24.4 |
2309001 - Slægjufundur 2023 |
|
Til máls tóku: |
||
|
||
25. |
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd Þingeyjarsveit - 8 - 2305005F |
|
Lögð fram fundargerð 8. fundar Atvinnu- og nýsköpunarnefndar frá 18. sept. sl. Fundargerðin er í sex liðum. Liður 2., 3., 4., 5. og 6. þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar. |
||
Lagt fram |
||
25.1 |
2305001 - Glatvarmi |
|
25.2 |
2309084 - Refa- og minkaveiði - fyrirkomulag |
|
Til máls tóku: |
||
25.3 |
2307030 - SSNE - áhersluverkefni Sóknaráætlunar - Auknar fjárfestingar á NE |
|
Sveitarstjórn samþykkir þátttöku í verkefninu og felur nefndinni að fylgja verkefninu eftir í samstarfi við sveitarstjóra. |
||
25.4 |
2308017 - Girðingar - beitarhólf á Austurfjöllum |
|
Til máls tók: |
||
25.5 |
2307008 - Forgangsverkefni áfangastaðaáætlunar Norðurlands |
|
Til máls tóku: |
||
25.6 |
2309096 - Framkvæmdasjóður ferðamannastaða 2024 |
|
Sveitarstjórn þakkar hvatninguna og felur sviðsstjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs að senda inn umsóknir í sjóðinn í samræmi við tillögur um forgangsverkefni áfangastaðaáætlunar Norðurlands með áornum breytingum sveitarstjórnar. |
||
|
||
26. |
Umhverfisnefnd - 9 - 2305003F |
|
Lögð fram fundargerð 9. fundar Umhverfisnefndar frá 14. september sl. Fundargerðin er í fjórum liðum. Liður 2 þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar, hann hefur verið tekin fyrir á fundinum. |
||
Lagt fram |
||
26.1 |
2304037 - Borgað þegar hent er |
|
26.2 |
2304022 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Þingeyjarsveit |
|
Sveitarstjórn frestar afgreiðslu málsins. |
||
26.3 |
2309045 - Tilnefning til umhverfisverðlauna 2023 |
|
26.4 |
2306035 - Endurheimt votlendis á Norðurlandi eystra |
|
|
Fundi slitið kl. 15:00.