Fundargerð
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar 2022-2026
26.10.2023
34. fundur
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar 2022-2026
haldinn Í Þinghúsinu Breiðumýri fimmtudaginn 26. október kl. 13:00
Gerður Sigtryggsdóttir
Knútur Emil Jónasson
Halldór Þorlákur Sigurðsson
Jóna Björg Hlöðversdóttir
Árni Pétur Hilmarsson
Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir
Eyþór Kári Ingólfsson
Arnór Benónýsson var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Úlla Árdal Haraldur Bóasson
Margrét Hólm Valsdóttir
Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir
Oddviti setti fund og óskaði eftir að taka á dagskrá með afbrigðum eftirfarandi mál undir dagskrárlið 12 Vátryggingar minnisblað, sem dagskrárlið 13 Staða landbúnaðar, sem dagskrárlið 17. Fjárfestingafélag Þingeyinga - hlutafjársala og sem dagskrárlið 21 fundargerð 18. fundar skipulagsnefndar.
Samþykkt samhljóða.
1. |
Skýrsla sveitarstjóra - 2208031 |
|
||
Skýrsla sveitarstjóra flutt munnlega og til kynningar. |
|
|||
Til máls tók: |
|
|||
Kynnt |
|
|||
|
|
|||
2. |
Sameiginleg stefnuyfirlýsing E og K lista - 2023-2026 - 2310048 |
|
||
Oddviti sveitarstjórnar frá E lista og oddviti K lista leggja fram sameiginlega stefnuyfirlýsingu um framkvæmd verkefna í samræmi við stefnu listanna sem kynnt var kjósendum í aðdaganda sveitarstjórnarkosninga. |
|
|||
Til máls tóku: Gerður Sigtryggsdóttir |
|
|||
Samþykkt |
|
|||
|
|
|||
3. |
Kosningar í nefndir, ráð og stjórnir - 2206018 |
|
||
Sveitarstjórn leggur til eftirfarandi breytingar á nefndarskipan kjörtímabilið 2022-2026. |
|
|||
Lögð er fram eftirfarandi tillaga: |
|
|||
Samþykkt |
|
|||
|
|
|||
4. |
Byggðarráð - 2305033 |
|
||
Kosning formanns og varaformanns byggðarráðs. Lagt er til að Jóna Björg Hlöðversdóttir verði formaður og Gerður Sigtryggsdóttir varaformaður. |
|
|||
Til máls tók: |
|
|||
Samþykkt |
|
|||
|
|
|||
5. |
Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga - ársreikningur 2022 - 2310036 |
|
||
Lagt fram bréf frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga(EFS) dags.13. október sl. þar sem fram kemur að eftirlitsnefndin hafi yfirfarið ársreikning fyrir árið 2022 og uppfyllir sveitarfélagið ekki öll lágmarksviðmið eftirlitsnefndar vegna rekstrar fyrir A-hluta. Viðmiðin byggja á lágmarkskröfu til að standast jafnvægis- og skuldareglu sveitarfélaga. |
|
|||
Til máls tóku: |
|
|||
Samþykkt |
|
|||
|
|
|||
6. |
Viðaukar við fjárhagsáætlun 2023 - 2306013 |
|
||
Lagður er fram viðauki nr. 4 við fjárhagsáætlun ársins. Viðaukinn hljóðar upp á 12.830.000. Þar af eru 5.900.000 m.kr. vegna framkvæmda við slökkvistöð á Laugum, 1.500.000 m.kr. vegna hækkunar á þjónustusamningi við Mývatnsstofu og 5.430.000 vegna skólaaksturs. |
|
|||
Til máls tóku: |
|
|||
Samþykkt |
|
|||
|
|
|||
7. |
Stafrænt samstarf - framlög sveitarfélaga - 2310046 |
|
||
Lagt fram bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga dags. 19. október sl. þar sem fram kemur yfirlit um kostnaðarþátttöku fyrir samstarf sveitarfélaga um stafræna þróun og umbreytingu. |
|
|||
|
|
|||
Samþykkt |
|
|||
|
|
|||
8. |
Beiðni um viðræður vegna lóðar við Illugastaði - 2205002 |
|
||
Með vísan í 24. fund sveitarstjórnar frá 11. maí sl. var sveitarstjóra falið að taka upp viðræður við Alþýðusamband Norðurlands(AN) um fyrirætlanir sambandsins varðandi lóð sveitarfélagsins á Illugastöðum. |
|
|||
Til máls tóku: |
|
|||
Samþykkt |
|
|||
|
|
|||
9. |
Samþykkt um hunda- og kattahald í Þingeyjarsveit - 2304022 |
|
||
Lögð fram drög að samþykkt um hunda- og kattahald. Afgreiðslu var frestað á 33. fundi sveitarstjórnar þann 28. september sl. |
|
|||
|
|
|||
Samþykkt |
|
|||
|
|
|||
10. |
Leiguíbúðir Þingeyjarsveitar, ársreikningur og fundargerð |
|
||
Lögð er fram fundargerð stjórnar Leiguíbúða Þingeyjarsveitar hses. frá 28. september sl. Einnig er lagður fram ársreikningur félagsins fyrir árið 2022. |
|
|||
Lagt fram |
|
|||
|
|
|||
11. |
Markaðsstofa Norðurlands - stuðningur við Flugklasann Air66N - 2210005 |
|
||
Lagt fram erindi frá Markaðsstofu Norðurlands vegna stuðnings við Flugklasann Air66N. |
|
|||
Til máls tóku: |
|
|||
Samþykkt |
|
|||
|
|
|||
12. |
Vátryggingar - minnisblað - 2306006 |
|
||
Lagt fram minnisblað frá Consello ehf. um niðurstöðu útboðs á vátryggingum sveitarfélagsins. Fjögur tilboð bárust, lægsta tilboðið var frá VÍS og uppfyllir það öll skilyrði útboðsins. |
|
|||
Sveitarstjórn felur sveitarstjóra að ganga til samninga við lægstbjóðanda. |
|
|||
Samþykkt |
|
|||
|
|
|||
13. |
Staða landbúnaðar - bókun - 2310053 |
|
||
Lögð er fram eftirfarandi bókun: |
|
|||
Til máls tók: |
|
|||
Samþykkt |
|
|||
|
|
|||
14. |
Byggðarráð - 6 - 2310004F |
|
||
Lögð er fram fundargerð 6. fundar byggðarráðs frá 2. október sl. Fundargerðin er í 12 liðum. Liður nr. 2 þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar. |
|
|||
Lagt fram |
|
|||
14.1 |
2310012 - Trúnaðarmál |
|
||
|
||||
14.2 |
2310016 - Reykjahlíðaskóli - 30 ára afmælishátíð |
|
||
Til máls tók: |
|
|||
14.3 |
2308010 - Seigla |
|
||
|
||||
14.4 |
2310004 - Félag eldri Mývetninga - endurbygging sundlaugar |
|
||
|
||||
14.5 |
2309118 - Aflið - Styrkbeiðni |
|
||
|
||||
14.6 |
2309121 - Útivistarstígur við Staðarbraut |
|
||
|
||||
14.7 |
2310006 - Mývetningur - Íþróttaheimili Mývetnings |
|
||
|
||||
14.8 |
2310001 - Greið leið - aðalfundaboð |
|
||
|
||||
14.9 |
2309119 - Tilllaga til þingsályktunar - 982. mál 153. löggjafarþing |
|
||
|
||||
14.10 |
2310007 - Fjárhagsáætlun 2024 |
|
||
|
||||
14.11 |
2310010 - Þjónustustefna 2024 |
|
||
|
||||
14.12 |
2309113 - Viðbragðsáætlun vegna eldgosa norðan Vatnajökuls |
|
||
|
||||
|
|
|||
15. |
Byggðarráð - 7 - 2310008F |
|
||
Lögð er fram fundargerð 7. fundar byggðarráðs frá 19. október sl. fundargerðin er í 6 liðum. Dagskrárliðir nr. 4 og 5 þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar. |
|
|||
Lagt fram |
|
|||
15.1 |
2308010 - Seigla |
|
||
|
||||
15.2 |
2310033 - Brunavarnir - Ársskýrsla 2022 |
|
||
|
||||
15.3 |
2310029 - Barnaborg - öryggismál |
|
||
|
||||
15.4 |
2310034 - Fjárfestingafélag Þingeyinga - aðalfundaboð 2023 |
|
||
Sveitarstjórn tekur undir bókun Byggðarráðs og felur sveitarstjóra að óska eftir því við Fjárfestingafélag Þingeyjarsveitar að hlutur sveitarfélagsins verði keyptur. |
|
|||
15.5 |
2310026 - Tónkvíslin 2023 |
|
||
Til máls tók: |
|
|||
15.6 |
2310035 - Tillaga til þingsályktunar - 315. mál 154. löggjafaþing |
|
||
|
|
|||
|
|
|||
16. |
Fræðslu- og velferðarnefnd Þingeyjarsveit - 12 - 2310001F |
|
||
Lögð er fram til kynningar, fundargerð fræðslu og velferðanefndar frá 05.10.2023. Fundargerðin er í fimm liðum, liðir nr. 3, 4 og 5 þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar. |
|
|||
Lagt fram |
|
|||
16.1 |
1801013 - Reykjahlíðarskóli Skólastarf |
|
||
|
||||
16.2 |
2209028 - Ný skólastefna Þingeyjarsveitar |
|
||
|
||||
16.3 |
2310015 - Sérstakur húsnæðisstuðningur - Reglur |
|
||
Til máls tók: |
|
|||
16.4 |
2308025 - Barnaverndarþjónusta - Norðurþing |
|
||
Sveitarstjórn samþykkir áframhaldandi samstarf um barnaverndarþjónustu við Norðurþing. |
|
|||
16.5 |
2211033 - Þjónusta samkvæmt lögum um samþættingu í þágu farsældar barna |
|
||
Sveitarstjórn felur sveitarstjóra og sviðsstjóra fjölskyldusviðs að óska eftir framlengingu á viðauka við samning um þjónustu vegna laga um þjónustu í þágu farsældar barna. |
|
|||
|
||||
17. |
Fjárfestingafélag Þingeyinga - hlutafjárkaup - 2310051 |
|||
Lögð fram aðalfundargerð og ársreikningur Fjárfestingafélags Þingeyinga hf. Einnig lagt fram erindi þar sem Fjárfestingarfélag Þingeyinga býðst til að kaupa bréf Þingeyjarsveitar á nafnvirði sem er kr. 2,679,059 og gildir það tilboð til föstudagsins 3 nóvember n.k. kl. 12 á hádegi. |
||||
Sveitarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tilboð Fjárfestingarfélags Þingeyinga hf. í bréf Þingeyjarsveitar í félaginu og felur sveitarstjóra að ganga frá sölunni. |
||||
Samþykkt |
||||
|
|
|||
18. |
Íþrótta-, tómstunda- og menningarnefnd Þingeyjarsveit - 11 - 2310006F |
|
||
Lögð er fram til kynningar, fundargerð 11. fundar íþrótta-, tómstunda- og menningarnefndar frá 10. október 2023. Fundargerðin er í fjórum liðum, liðir nr. 1 og 2 þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar. |
|
|||
Lagt fram |
|
|||
18.1 |
2306003 - Rafrænt skráningarkerfi íþróttahreyfingarinnar |
|
||
Til máls tók: |
|
|||
18.2 |
2310022 - Styrkir til íþrótta- og æskulýðsstarfs - Umsóknir 2023 |
|
||
Sveitarstjórn staðfestir styrkafgreiðslur nefndarinnar samkvæmt ofangreindu. |
|
|||
18.3 |
2310021 - Íþróttamiðstöð Reykjahlíðar - hugmyndavinna og reglur |
|
||
|
||||
18.4 |
2211035 - Akstur í félagsstarf ungmenna |
|
||
|
||||
|
|
|||
19. |
Skipulagsnefnd - 17 - 2309004F |
|
||
Lögð er fram til kynningar, fundargerð 17. fundar skipulagsnefndar frá 27. september sl. Fundargerðin er í einum lið sem þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar. |
|
|||
Lagt fram |
|
|||
19.1 |
2309003 - Aðalskipulag Norðurþings - umsögn |
|
||
Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu nefndarinnar. |
|
|||
|
|
|||
20. |
Umhverfisnefnd - 10 - 2310003F |
|
||
Lögð er fram til kynningar, fundargerð 10. fundar umhverfisnefndar frá 12. október sl. Fundargerðin er í tveim liðum, liður nr. 1 þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar. |
|
|||
Lagt fram |
|
|||
20.1 |
2309045 - Tilnefningar til umhverfisverðlauna 2023 |
|
||
Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu umhverfisnefndar. |
|
|||
20.2 |
2310028 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Þingeyjarsveit |
|
||
|
||||
|
|
|||
21. |
Skipulagsnefnd - 18 - 2309005F |
|
||
Lögð er fram til kynningar, fundargerð 18. fundar skipulagsnefndar frá 10. október sl. Fundargerðin er í fjórum liðum, liðir 1,2 og 4 þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar. |
|
|||
Lagt fram |
|
|||
21.1 |
2309105 - Hvítbók um skipulagsmál - beiðni um umsögn |
|
||
Sveitarstjórn felur sveitarstjóra að senda inn athugasemd í samræmi við bókun nefndarinnar. |
|
|||
21.2 |
2310011 - Breyting á gunnvatnstöku á Þeistareykjum - mál nr. 06752023 |
|
||
Til máls tók: |
|
|||
21.3 |
2310027 - Klappahraun 6 - beiðni um heimild til breytingar á deiliskipulagi |
|
||
|
||||
21.4 |
2305022 - Sandabrot - beiðni um breytingu á aðalskipulagi |
|
||
Til máls tók: |
|
|||
21.5 |
2310042 - Fosshótel á Flatskalla - áningarstaður |
|
||
|
||||
|
|
|||
22. |
Öldungaráð - fundargerð - 2310032 |
|
||
Lagðar fram til kynningar fundargerðir 2. og 3. fundar öldungaráðs. |
|
|||
Lagt fram |
|
|||
|
|
|||
23. |
Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerðir - 2306029 |
|
||
Lagðar fram til kynningar fundargerðir 934. og 935. funda stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga. |
|
|||
Lagt fram |
|
|||
|
|
|||
24. |
Fundir stjórnar SSNE 2022-2026 - 2209048 |
|
||
Lögð fram til kynningar fundargerð 55. fundar stjórnar SSNE. |
|
|||
Lagt fram |
|
|||
|
|
|||
25. |
Innviðaráðuneytið - Reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga og leiðbeiningar um framkvæmd - 2310045 |
|
||
Lagt fram bréf frá innviðaráðuneytinu dags. 18. október sl. þar sem ráðuneytinið vekur athygli á því að ný reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga nr. 922/2023 hefur tekið gildi. Reglugerðin fjallar um íbúakosningar á grundvelli 133. gr. sveitarstjórnarlaga sem ekki fara fram með rafrænum hætti. Reglugerðin hefur það markmið að einfalda og minnka umfang íbúakosninga sveitarfélaga og auka vald sveitarfélaga hvað kosningarétt varðar í ráðgefandi íbúakosningum. Reglugerðinni er jafnframt ætlað að auka lýðræðisþátttöku og sjálfbærni sveitarfélaga og þannig efla sveitarstjórnarstigið í heild. |
|
|||
Lagt fram |
|
|||
|
|
|||
Fundi slitið kl. 15:21.