Fundargerð
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar 2022-2026
24.04.2024
43. fundur
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar 2022-2026
haldinn í Þinghúsinu Breiðumýri miðvikudaginn 24. apríl kl. 13:00
Gerður Sigtryggsdóttir
Knútur Emil Jónasson
Halldór Þorlákur Sigurðsson
Jóna Björg Hlöðversdóttir
Árni Pétur Hilmarsson var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Úlla Árdal
Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir
Eyþór Kári Ingólfsson
Arnór Benónýsson
Haraldur Bóasson
Margrét Hólm Valsdóttir
1. |
Skýrsla sveitarstjóra - 2303021 |
|
Skýrsla sveitarstjóra flutt munnlega og til kynningar. |
||
Kynnt |
||
|
||
2. |
Byggðarráð - 2305033 |
|
Á 23. fundi sveitarstjórnar þann 27. apríl 2023 samþykkti sveitarstjórn samhljóða að tillögu starfshóps um stjórnskipulag sveitarfélagsins, að stofna nýja fastanefnd sveitarstjórnar, byggðarráð sbr. bókun fundarins sem hljóðar svo: |
||
Til máls tóku: Haraldur, Gerður, Eyþór. |
||
Samþykkt |
||
|
||
3. |
Beiðni um endurskoðun vegna tilraunaákvæðis um fjölda sveitarstjórnarfulltrúa - 2404054 |
|
Þann 3. mars 2022 samþykkti innviðaráðuneytið undanþágu um fjölda sveitarstjórnarfulltrúa í sameinuðu sveitarfélagi. Undanþágubeiðnin var um að fjöldi sveitarstjórnarfulltrúa yrði aukinn úr sjö í níu. Undanþágan var veitt til tveggja kjörtímabila. |
||
Til máls tóku: Knútur, Arnór. |
||
|
||
4. |
Samningur Akureyrarbæjar og Langanesbyggðar, Norðurþings, Tjörneshrepps og Þingeyjarsveitar um Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar - 2403048 |
|
Síðustu ár hefur Þingeyjarsveit verið með samning við Norðurþing að sinna barnaverndarþjónustu en samkvæmt lögum um breytingar á barnaverndarlögum, nr. 80/2002 (barnaverndarþjónusta, samþætting o.fl.) [...] 11.gr. kemur fram að í umdæmi hverrar barnaverndarþjónustu skulu vera í það minnsta 6.000 íbúar og hefur því Norðurþing farið í samningaviðræður við Barnanefndarþjónustu Eyjafjarðar til að uppfylla skilyrði um 6.000 íbúa lágmark. |
||
Samþykkt samhljóða. |
||
Samþykkt |
||
|
||
5. |
Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Þingeyjarsveit - 2310028 |
|
Lögð fram til seinni umræðu drög að samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Þingeyjarsveit. Fyrri umræða um samþykktina fór fram á 39. fundi sveitarstjórnar þann 25. janúar. |
||
Sveitarstjórn samþykkir samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Þingeyjarsveit og felur sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að senda samþykktina til birtingar í B-deild stjórnarstíðnda og birta á heimasíðu sveitarfélagsins. |
||
|
||
6. |
Mýsköpun ehf. - aðalfundur 2024 - 2404038 |
|
Lagt fram fundarboð á aðalfund Mýsköpunar ehf. sem haldinn verður föstudaginn 3. maí nk. í fundarsal Berjaya hótels í Reykjahlíð. |
||
Sveitarstjórn felur oddvita að fara með umboð sveitarfélagsins á fundinum. |
||
Samþykkt |
||
|
||
7. |
Símey - aðalfundur 2024 - 2404031 |
|
Lagt fram boð á ársfund Símeyjar sem fram fer á Teams þann 29. apríl nk. kl 14. |
||
Lagt fram |
||
|
||
8. |
Sundlaug í Reykjahlíð - skipan starfshóps - 2404051 |
|
Árið 2020 skilaði sundlaugarnefnd skýrslu um endurbyggingu sundlaugar í Reykjahlíð. Sveitarstjórn leggur til að skipaður verði starfshópur til þess að endurmeta forsendur og uppfæra kostnaðar- og rekstraráætlun frá 2020. |
||
Til máls tóku:Haraldur, Arnór. |
||
Samþykkt |
||
|
||
9. |
Sveitarstjórn - aukafundur - 2404055 |
|
Sveitarstjórn leggur til að haldinn verði aukafundur þann 30. apríl nk. þar sem ársreikningur Þingeyjarsveitar verður tekin til fyrri umræðu. |
||
|
||
Samþykkt |
||
|
||
10. |
Ljósvetningabúð - Dansleikur menntaskólanema - tækifærisleyfi - 2404041 |
|
Fyrir sveitarstjórn liggur beiðni um umsögn - tækifærisleyfi frá Ólafi Ingólfssyni kt. 180754-5559 vegna dansleiks menntaskólanema í Ljósvetningabúð 4. maí nk. |
||
Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd við veitt tækifærisleyfi með fyrirvara um jákvæðar umsagnir slökkviliðs og heilbrigðiseftirlits en beinir því sérstaklega til leyfisveitanda að sjá til þess að gæsla verði fullnægjandi þar sem hluti gesta eru ólögráða ungmenni. |
||
Samþykkt |
||
|
||
11. |
Uppbygging vindorku á Íslandi - 899. mál- 154. löggjafaþing - 2404049 |
|
Frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis liggur til umsagnar tillaga til þingsályktunar um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi, 899. mál. Frestur til að skila umsögnum er til 3. maí nk. |
||
Til máls tóku: Knútur, Jóna Björg, Knútur, Gerður. |
||
Samþykkt |
||
|
||
12. |
Verndar- og orkunýtingaráætlun - 900. mál - 154. löggjafaþing - 2404050 |
|
Frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis liggur til umsagnar frumvarp til laga um verndar- og orkunýtingaráætlun (virkjunarkostir vindorku) 900. mál. Frestur til að skila inn umsögn er til 3.maí nk. |
||
Til máls tóku: Knútur, Arnór. |
||
Samþykkt |
||
|
||
13. |
Byggðarráð - 19 - 2404002F |
|
Fyrir sveitarstjórn liggur til staðfestingar fundargerð 19. fundar byggðarráðs sem haldinn var 5. apríl sl. Fundargerðin er í 8. liðum. Liðir 4, 5 og 8 þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar. |
||
Jóna Björg kynnti fundargerð byggðarráðs. |
||
Staðfest |
||
13.1 |
2404001 - Klifurveggur - beiðni um aðgengi |
|
Lagt fram. |
||
Lagt fram |
||
13.2 |
2403051 - Lög um verndar- og orkunýtingaráætlun - umsagnarbeiðni |
|
Lagt fram. |
||
Lagt fram |
||
13.3 |
2403047 - Ljósleiðara aðgangsnet - könnun á áformum um uppbyggingu |
|
Lagt fram. |
||
Lagt fram |
||
13.4 |
2310006 - Mývetningur - Íþróttaheimili Mývetnings |
|
Sveitarstjórn felur sveitarstjóra og oddvita að koma á formlegu samtali um mögulega framtíðarnýtingu ÍMS. |
||
Samþykkt |
||
13.5 |
2402070 - Hesthús á Þeistareykjum - afnot |
|
Sveitarsstjórn felur sveitarstjóra og sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að ganga frá samkomulagi við Geo Travel ehf. um afnot af hesthúsinu á Þeistareykjum. |
||
Samþykkt |
||
13.6 |
2404006 - Raforkusölusamningur - uppsögn |
|
Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu byggðarráðs. |
||
Staðfest |
||
13.7 |
2401083 - Stefnumótunarvinna 2024 |
|
Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu byggðarráðs. |
||
Staðfest |
||
13.8 |
2404009 - Aðalfundur 2024 |
|
Lagt fram. |
||
Lagt fram |
||
|
||
14. |
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd Þingeyjarsveit - 11 - 2403002F |
|
Fyrir sveitarstjórn liggur til staðfestingar fundargerð 11. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar frá 8. apríl sl. Fundargerðin er í 2 liðu. Engir liðir þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar. |
||
Oddviti kynnti fundargerð atvinnunefndar. |
||
Staðfest |
||
14.1 |
2307030 - SSNE - áhersluverkefni Sóknaráætlunar - Auknar fjárfestingar á NE |
|
Lagt fram. |
||
Lagt fram |
||
14.2 |
2404007 - Snjómokstur í Þingeyjarsveit |
|
Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu atvinnu- og nýsköpunarnefndar. |
||
Staðfest |
||
|
||
15. |
Íþrótta-, tómstunda- og menningarnefnd Þingeyjarsveit - 17 - 2404003F |
|
Fyrir sveitarstjórn liggur til staðfestingar fundargerð 17. fundar íþrótta-, tómstunda- og menningarnefndar Þingeyjarsveitar sem haldinn var þann 9. apríl sl. Fundargerðin er í 3 liðum. Liður 1 þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar. |
||
Eyþór Kári kynnti fundargerð Íþrótta-, tómstunda- og menningarnefndar. |
||
Staðfest |
||
15.1 |
2401106 - Íþróttamiðstöð Reykjahlíð - reglur um lykilkort |
|
Sveitarstjórn felur sveitarstjóra að yfirfara reglurnar og leita álits lögfræðings sveitarfélagsins. |
||
Samþykkt |
||
15.2 |
2404012 - Æskulýðsstefna Þingeyjarsveitar |
|
Lagt fram. |
||
Lagt fram |
||
15.3 |
2404002 - Ársþing HSÞ 2024 - stöðuskýrsla |
|
Lagt fram. |
||
Lagt fram |
||
|
||
16. |
Fræðslu- og velferðarnefnd Þingeyjarsveit - 17 - 2404005F |
|
Fyrir sveitarstjórn liggur til staðfestingar fundargerð 17. fundar fræðslu- og velferðarnefndar sem haldinn var þann 11. apríl sl. Fundargerðin er í 6 liðum. Liðir 2 og 3 þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar. |
||
Ragnhildur Hólm kynnti fundargerð fræðslu- og velferðarnefndar. |
||
Staðfest |
||
16.1 |
2404015 - Þingeyjarskóli, Stórutjarnaskóli og Reykjahlíðarskóli - Skóladagatal 2024-2025 |
|
Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu fræðslu- og velferðarnefndar. |
||
Samþykkt |
||
16.2 |
2310015 - Sérstakur húsnæðisstuðningur - Reglur |
|
Samþykkt samhljóða. |
||
Samþykkt |
||
16.3 |
2403046 - Hljóðvist í skólum |
|
Sveitarstjórn felur byggingafulltrúa og sviðsstjóra fjölskyldusviðs að skoða stöðu hljóðvistar í skólum og íþróttamannvirkjum sveitarfélagsins og huga að bættri hljóðvist við allar endurbætur og breytingar á umræddum mannvirkjum. |
||
Samþykkt |
||
16.4 |
2404005 - Endurskoðun greinasviða aðalnámskrá grunnskóla - Umsagnarbeiðni Samráðsgátt |
|
Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu fræðslu- og velferðarnefndar. |
||
Staðfest |
||
16.5 |
2403063 - Þjónusta við fatlað fólk - upplýsingagjöf |
|
Lagt fram. |
||
Lagt fram |
||
16.6 |
2404016 - Stórutjarnaskóli - Skólastarf |
|
Lagt fram. |
||
Lagt fram |
||
|
||
17. |
Umhverfisnefnd - 16 - 2404006F |
|
Fyrir sveitarstjórn liggur til staðfestingar fundargerð 16. fundar umhverfisnefndar sem haldinn var 11. apríl sl. Fundargerðin er í 2 liðum sem ekki þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar. |
||
Oddviti kynnti fundargerð umhverfisnefndar. |
||
Staðfest |
||
17.1 |
2301024 - Aðgerðaráætlun umhverfisstefnu Þingeyjarsveitar |
|
Lagt fram. |
||
Lagt fram |
||
17.2 |
2402055 - Bakkasel og Belgsá - umsókn um framkvæmdaleyfi |
|
Lagt fram. |
||
Lagt fram |
||
|
||
18. |
Skipulagsnefnd - 24 - 2404007F |
|
Fyrir sveitarstjórn liggur til staðfestingar fundargerð 24. fundar skipulagsnefndar sem haldinn var 17. apríl sl. Fundargerðin er í 9 liðum. Liðir 1, 2, 4, 5, 6, og 9 þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar. |
||
Knútur kynnti fundargerð skipulagsnefndar. |
||
Staðfest |
||
18.1 |
2404011 - Þeistareykjavirkjun, bætt nýting gufu til orkuvinnslu - beiðni um umsögn |
|
Sveitarstjórn samþykkir umsögn skipulagsnefndar og felur skipulagsfulltrúa að senda inn umsögn til Skipulagsstofnunar. |
||
Samþykkt |
||
18.2 |
2312011 - Múlavegur 13 - umsókn um stofnun lóðar undir tækjahús Mílu |
|
Sveitarstjórn samþykkir fyrirliggjandi breytingu á deiliskipulagi þéttbýlis í Reykjahlíð og felur skipulagsfulltrúa að auglýsa breytinguna í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. |
||
Samþykkt |
||
18.3 |
2402069 - Goðafoss, deiliskipulagsbreyting - beiðni - breyting á skipulagi |
|
Samþykkt samhljóða. |
||
Samþykkt |
||
18.4 |
2403060 - Höfði, stígar og áningarstaðir við Ytrivoga - breyting á skipulagi |
|
Sveitarstjórn samþykkir fyrirliggjandi breytingu á deiliskipulagi við Höfða og umhverfi Ytrivoga í Mývatnssveit. Sveitarstjórn felur jafnframt skipulagsfulltrúa að auglýsa samþykkta deiliskipulagsbreytingu og birta auglýsingu um samþykkt hennar í B-deild Stjórnartíðinda. |
||
Samþykkt |
||
18.5 |
2404023 - Þeistareykir, rannsóknaraðstaða Geosilica - beiðni - breyting á skipulagi |
|
Fullt samráð hefur verið haft við landeiganda í samræmi við ákvæði lóðarleigusamnings og gerir sveitarstjórn ekki athugasemdir við fyrirhugaðar framkvæmdir. |
||
Samþykkt |
||
18.6 |
2402019 - Grímsstaðir - umsókn um stofnun lóðar |
|
Sveitarstjórn felur byggingafulltrúa að stofna umbeðna lóð þegar öll tilskilin gögn hafa borist. |
||
Samþykkt |
||
18.7 |
2403025 - Stjórnsýslulundur - Kolefnisjöfnun skrifstofu og áhaldahúss Þingeyjarsveitar |
|
Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsnefndar. |
||
Samþykkt |
||
18.8 |
2404022 - Fellsskógur, slóðagerð vegna grisjunar - umsókn um framkvæmdaleyfi |
|
Staðfest. |
||
Staðfest |
||
18.9 |
2404018 - Breytt skráning - ósk um að breyta Víðar 1 í Víðakot. |
|
Sveitarstjórn samþykkir að staðfanginu Víðar 1 verði breytt í Víðakot og felur byggingafulltrúa að ganga frá breytingunni. |
||
Samþykkt |
||
|
||
19. |
Byggðarráð - 20 - 2404008F |
|
Fyrir sveitarstjórn liggur til staðfestingar fundargerð 20. fundar byggðarráðs sem haldinn var 18. apríl sl. Fundargerðin er í 11 liðum. Liðir 5,6,7,8 og 9 þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar. |
||
Jóna Björg kynnti fundargerðina. |
||
Staðfest |
||
19.2 |
2404028 - Rafræn úttekt á starfsemi slökkviliða - HMS |
|
Lagt fram. |
||
Lagt fram |
||
19.3 |
2210011 - Trúnaðarmál |
|
Lagt fram. |
||
Lagt fram |
||
19.4 |
2404017 - Tjónamatsgerð 210446 Skútahraun 2b |
|
Staðfest. |
||
Staðfest |
||
19.5 |
2404025 - Norðurorka - ársfundur 2024 |
|
Samþykkt samhljóða. |
||
Samþykkt |
||
19.6 |
2404026 - Kjörstjórar vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu |
|
Sveitarstjórn samþykkir erindi sýslumannsins á Norðurlandi eystra um samstarf við sveitarfélagið vegna utankjörfundarafgreiðslu og felur sveitarstjóra og sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að útfæra framkvæmdina. |
||
Samþykkt |
||
19.7 |
2404024 - B-deild Veiðifélags Skjálfandafljóts - aðalfundarboð |
|
Lagt fram. |
||
Lagt fram |
||
19.8 |
2404021 - Hafvernd - raundæmið Skjálfandi |
|
Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu byggðarráðs. |
||
Samþykkt |
||
19.9 |
2404014 - Náttúrustofur - samtal |
|
Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu byggðarráðs. |
||
Samþykkt |
||
19.10 |
2404010 - Bjarmahlíð - styrkbeiðni |
|
Lagt fram. |
||
Lagt fram |
||
19.11 |
2305008 - Samningur um sértækt sóknaráætlunarverkefni - Gígur og Seigla |
|
Sveitarstjórn tekur undir þakkir byggðarráðs til Þekkingarnets Þingeyinga fyrir góða vinnu. |
||
Lagt fram |
||
|
||
20. |
Fundir stjórnar SSNE 2022-2026 - 2209048 |
|
Fyrir sveitarstjórn liggur til kynningar fundargerð 61. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra sem haldinn var á Teams 19. mars sl. |
||
Lagt fram |
||
|
||
21. |
Stjórn Norðurorku - fundargerðir - 2305038 |
|
Fyrir sveitarstjórn liggur til kynningar fundargerð 296. fundar stjórnar Norðurorku frá 21.03. sl. |
||
Lagt fram |
||
|
||
22. |
Markaðsstofa Norðurlands - fundargerðir - 2404003 |
|
Fyrir sveitarstjórn liggur til kynningar fundargerð stjórnar Markaðsstofu Norðurlands frá 25. mars sl. |
||
Lagt fram |
||
|
||
23. |
Fundir stjórnar SSNE 2022-2026 - 2209048 |
|
Fyrir sveitarstjórn liggur til kynningar fundargerð 62. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra sem haldinn var 3. apríl sl. |
||
Lagt fram |
||
|
||
24. |
Stjórn Norðurorku - fundargerðir - 2305038 |
|
Fyrir sveitarstjórn liggur til kynningar fundargerð 297. fundar stjórnar Norðurorku sem haldinn var þann 26. mars sl. |
||
Lagt fram |
||
|
||
25. |
Svæðisráð norðursvæðis - fundargerðir - 2311077 |
|
Fyrir sveitastjórn liggur til kynningar fundargerð 107. fundar svæðisráðs norðursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs sem haldinn var þann 11. apríl sl. |
||
Lagt fram |
||
|
||
27. |
Dvalarheimili aldraðra Húsavík - fundargerðir - 2206048 |
|
Fyrir sveitarstjórn liggur til kynningar fundargerð stjórnarfundar Dvalarheimilis aldraðra frá 11. apríl sl. ásamt drögum að ársreikningi fyrir árið 2023. |
||
Lagt fram |
||
|
||
26. |
Ársreikningur 2023 - Samtök orkusveitarfélaga - 2403061 |
|
Fyrir sveitarstjórn liggur til kynningar ársreikningur Samtaka orkusveitarfélaga fyrir árið 2023. |
||
Til máls tók: Knútur. |
||
Lagt fram |
||
|
Fundi slitið kl. 14:46.