Fundargerð
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar til 2022
15.04.2021
297. fundur
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar til 2022
haldinn í Seiglu fimmtudaginn 15. apríl kl. 13:00
Arnór Benónýsson, Margrét Bjarnadóttir, Árni Pétur Hilmarsson, Jóna Björg Hlöðversdóttir, Ásvaldur Ævar Þormóðsson, Sigurbjörn Árni Arngrímsson og Sigríður Hlynur Helguson Snæbjörnsson.
Dagbjört Jónsdóttir, sveitarstjóri.
Dagskrá:
1. |
Nýsköpun í norðri: Kynning - 1909032 |
|
Sveinn Margeirsson, verkefnastjóri Nýsköpunar í norðri (NÍN), mætti til fundarins og fór yfir stöðu verkefnisins. |
||
Sveitarstjórn þakkar fyrir góða kynningu. |
||
2. |
Skipulags- og umhverfisnefnd: Fundargerðir - 1804018 |
|
Lögð fram fundargerð 136. fundar Skipulags- og umhverfisnefndar frá 14.04.2021. Ásvaldur gerði grein fyrir fundargerðinni sem er í 10 liðum. |
||
Sveitarstjórn staðfestir fundargerðina. |
||
3. |
Félags- og menningarmálanefnd: Fundargerðir - 1804034 |
|
Lögð fram fundargerð 67. fundar Félags- og menningarmálanefndar frá 12.04.2021. Sigríður Hlynur gerði grein fyrir fundargerðinni sem er í þremur liðum. |
||
Sveitarstjórn staðfestir fundargerðina. |
||
4. |
Fjölmenningarstefna - 1910008 |
|
Lögð fram fjölmenningarstefna Þingeyjarsveitar til umræðu og afgreiðslu. Félags- og menningarmálanefnd hefur unnið að stefnunni sem |
||
Sveitarstjórn samþykkir fyrirliggjandi fjölmenningarstefnu sem verður birt á heimasíðu sveitarfélagsins.
|
||
5. |
Samband íslenskra sveitarfélaga: Fundargerðir - 1804006 |
|
Fundargerð 896. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga. |
||
Lögð fram til kynningar. |
||
6. |
Mannfjöldaþróun í Þingeyjarsýslum 2012-2021 - 2104008 |
|
Skýrsla um mannfjöldaþróun í Þingeyjarsýslum 2012-2021 útgefin í mars 2021 af Þekkingarneti Þingeyinga. |
||
Lögð fram til kynningar. |
||
Fundi slitið kl. 15:05.