13. fundur

Fundargerð

Umhverfisnefnd 2022-2026

11.01.2024

13. fundur

Umhverfisnefnd 2022-2026

haldinn í Þinghúsinu Breiðumýri fimmtudaginn 11. janúar kl. 15:00

Fundarmenn

Árni Pétur Hilmarsson
Sigrún Jónsdóttir
Rúnar Ísleifsson
Guðrún Sigríður Tryggvadóttir
Garðar Finnsson

Starfsmenn

Ingimar Ingimarsson

Fundargerð ritaði: Ingimar Ingimarsson

 

Dagskrá:

 

1.

Valkostagreining á meðhöndlun lífúrgangs í Þingeyjarsveit - 2401041

 

Sviðsstjóri lagði fram valkostagreiningu á meðhöndlun lífúrgangs í sveitarfélaginu.

 

Umhverfisnefnd leggur til að farið verði í þróunarverkefni á heimavinnslu lífúrgangs (matarafganga). Boðið verði uppá tvær leiðir með stuðningi sveitarfélagsins annars vegar jarðgerðarvél og hins vegar moltutunnu sem kæmi inná hvert heimili þar sem ekki þegar er farvegur fyrir lífúrgang. Sviðsstjóra falið að kostnaðargreina báða valkosti.

 

Lagt fram

 

   

Fundi slitið kl. 16:30.

 

Fyrirvari:
Athugið að afgreiðslur nefnda þarfnast almennt staðfestingar sveitarstjórnar, nema í þeim tilfellum þar sem nefnd hefur verið veitt heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í samþykktum sveitarfélagsins.