Fundargerð
Umhverfisnefnd 2022-2026
11.04.2024
16. fundur
Umhverfisnefnd 2022-2026
haldinn í Þinghúsinu Breiðumýri fimmtudaginn 11. apríl kl. 15:00
Árni Pétur Hilmarsson
Sigrún Jónsdóttir
Rúnar Ísleifsson
Arnheiður Rán Almarsdóttir var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Garðar Finnsson
Guðrún Sigríður Tryggvadóttir
Ingimar Ingimarsson
Dagskrá:
1. |
Aðgerðaráætlun umhverfisstefnu Þingeyjarsveitar - 2301024 |
|
Tekin fyrir aðgerðaráætlun umhverfisstefnu Þingeyjarsveitar. |
||
Málinu vísað til vinnufundar umhverfisnefndar 17. apríl. |
||
Frestað |
||
|
||
Rúnar Ísleifsson vék af fundi við afgreiðslu málsins. |
||
2. |
Bakkasel og Belgsá - umsókn um framkvæmdaleyfi - 2402055 |
|
Sótt er um framkvæmdarleyfi til nýskógræktar í landi Bakkasels í Fnjóskadal. Alls er um að ræða 100 ha, mest stafafura og lerki en einnig nokkuð af birki og greni. Skipulagsnefnd hefur óskað eftir umsögn umhverfisnefndar. |
||
Nefndin gerir ekki athugasemdir við framkvæmdina. |
||
Samþykkt |
||
Rúnar Ísleifsson kom aftur á fundinn. |
||
|
Fundi slitið kl. 16:30.
Fyrirvari:
Athugið að afgreiðslur nefnda þarfnast almennt staðfestingar sveitarstjórnar, nema í þeim tilfellum þar sem nefnd hefur verið veitt heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í samþykktum sveitarfélagsins.