Fundargerð
Umhverfisnefnd 2022-2026
28.11.2024
21. fundur
Umhverfisnefnd 2022-2026
haldinn í Þingey fimmtudaginn 28. nóvember kl. 16:00
Árni Pétur Hilmarsson
Sigrún Jónsdóttir
Rúnar Ísleifsson
Guðrún Sigríður Tryggvadóttir
Garðar Finnsson
Ingimar Ingimarsson
Dagskrá:
1. |
Umhverfisviðurkenningar 2024 - 2411030 |
|
Nefndin fór yfir verklag fyrir umhverfisviðurkenningar árið 2024 |
||
Nefndin felur sviðsstjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs að auglýsa eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna fyrir árið 2024. Tillögufrestur verði til 20. desember og auglýst verði á vef sveitarfélagsins og samfélagsmiðlum. |
||
Samþykkt |
||
|
||
2. |
Valkostagreining á meðhöndlun lífúrgangs í Þingeyjarsveit - 2401041 |
|
Farið yfir fundi með íbúum sveitarfélagsins 11.-13. nóvember um meðhöndlun lífræns úrgangs. |
||
Nefndin þakkar öllum þeim sem lögðu leið sína á íbúafundi nefndarinnar og þakkar allar þær góðu umræður sem þar áttu sér stað. |
||
Samþykkt |
||
|
Fundi slitið kl. 17:30.
Fyrirvari:
Athugið að afgreiðslur nefnda þarfnast almennt staðfestingar sveitarstjórnar, nema í þeim tilfellum þar sem nefnd hefur verið veitt heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í samþykktum sveitarfélagsins.