Fundargerð
Umhverfisnefnd 2022-2026
20.01.2025
22. fundur
Umhverfisnefnd 2022-2026
haldinn í Þingey mánudaginn 20. janúar kl. 15:00
Árni Pétur Hilmarsson
Sigrún Jónsdóttir
Rúnar Ísleifsson
Guðrún Sigríður Tryggvadóttir
Garðar Finnsson
Ingimar Ingimarsson
Dagskrá:
1. |
Valkostagreining á meðhöndlun lífúrgangs í Þingeyjarsveit - 2401041 |
|
Tillaga um útfærslu á sorphirðu. |
||
Umhverfisnefnd leggur til að: |
||
Samþykkt |
||
|
||
2. |
Umhverfisviðurkenningar 2024 - 2411030 |
|
2. desember síðastliðin auglýsti umhverfisnefnd eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna Þingeyjarsveitar 2024. Frestur tilnefninga var til 20. desember. 9 tillögur bárust nefndinni. |
||
Nefndin þakkar þær tilnefningar sem nefndinni bárust. Umhverfisverðlaun Þingeyjarsveitar 2025 hlýtur Kvíaból í Köldukinn. |
||
Samþykkt |
||
|
||
3. |
Stöðuskýrsla um innleiðingu Árósarsamningsins - 2412041 |
|
Umhverfisráðuneytið hvetur alla þá sem áhuga hafa að koma með ábendingar eða annað sem varðar væntanlega stöðuskýrslu. |
||
Nefndin þakkar kynninguna og leggur ekki fram athugasemdir að svo komnu máli. |
||
Lagt fram |
||
|
Fundi slitið kl. 16:30.
Fyrirvari:
Athugið að afgreiðslur nefnda þarfnast almennt staðfestingar sveitarstjórnar, nema í þeim tilfellum þar sem nefnd hefur verið veitt heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í samþykktum sveitarfélagsins