Fara í efni

Tilkynning

Ársþing SSNE
18.04.2024

Ársþing SSNE

Ársþing SSNE fer nú fram í Þingeyjarsveit. Mæting á þingið er góð og dagskráin afar áhugaverð!
Join the support registry!
18.04.2024

Join the support registry!

We are still looking to expand the support team, so we are issuing a new call to those who may be willing to lend a hand. There is no obligation with joining the Support Registry, but there may be opportunities to try out various tasks.
Nýtt starf skrifstofu- og skjalafulltrúa
17.04.2024

Nýtt starf skrifstofu- og skjalafulltrúa

Þingeyjarsveit auglýsir laust til umsóknar nýtt starf skrifstofu- og skjalafulltrúa á skrifstofu sveitarfélagsins.
Vinnuskóli Þingeyjarsveitar sumarið 2024
12.04.2024

Vinnuskóli Þingeyjarsveitar sumarið 2024

Skráning í vinnuskóla Þingeyjarsveitar í sumar hefur nú verið hafin. Vinnuskólinn er fyrir 14-16 ára ungmenni fædd árin 2008, 2009 og 2010, þ.e. fyrir 8. til 10. bekk grunnskóla.
Grænu skrefin - Vistvænni ferðamáti
12.04.2024

Grænu skrefin - Vistvænni ferðamáti

Fyrsti samgöngusamningur sveitarfélagsins vegna grænna skrefa hefur verið undirritaður. Í samningnum heitir starfsmaður því að velja vistvænni ferðamáta gegn því að eiga möguleika á verðlaunum.
Þingeyjarsveit Calls for Input for Policy Development
11.04.2024

Þingeyjarsveit Calls for Input for Policy Development

The formation of a holistic policy for the Þingeyjarsveit municipality is currently underway, inviting residents of Þingeyjarsveit to contribute their ideas and suggestions to the municipal policy-making process. In this regard, three community meetings will be held in April.
Bakvarðasveit Þingeyjarsveitar
10.04.2024

Bakvarðasveit Þingeyjarsveitar

Enn er hægt að fjölga í bakvarðasveit Þingeyjarsveitar og því er sent út ákall til þeirra sem gætu hugsað sér að leggja hönd á plóg.
Gjaldskrár lækkaðar frá 1. apríl
09.04.2024

Gjaldskrár lækkaðar frá 1. apríl

Gjaldskrár er varða barnafjölskyldur og fólk í viðkvæmri stöðu voru lækkaðar frá 1. apríl. Skólamáltíðir í leik- og grunnskóla hafa verið gjaldfrjálsar og verða það áfram.
Íbúafundir um stefnu Þingeyjarsveitar
08.04.2024

Íbúafundir um stefnu Þingeyjarsveitar

Mótun heildstæðrar stefnu fyrir Þingeyjarsveit stendur nú yfir og gefst íbúum Þingeyjarsveitar kostur á að koma með sínar hugmyndir og tillögur inn í stefnumótun sveitarfélagsins. Af þessu tilefni verða þrír íbúafundir haldnir í aprílmánuði.
Hópurinn í Samsö í Danmörku
27.03.2024

Orkuskipti í dreifðum byggðum

Sviðsstjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs fór ásamt fleirum til Samsö í Danmörku til þess að kynna sér hvernig orkuskiptin þar hafa gengið fyrir sig. ferðin er hluti af verkefninu RECET (Rural Europe for the clean energy transition) sem miðar að því að efla getu sveitarfélaga og atvinnulífs til að takast á við orkuskipti og smíða orkuskiptaáætlanir fyrir svæðin.
Skipulagsnefnd á fundi þann 20. mars
26.03.2024

Aðalskipulagsvinna í fullum gangi

Skipulagsnefnd hefur flokkað og farið yfir athugasemdir með skipulagsfulltrúa og skipulagsráðgjafa. Í þeirri vinnu er farið yfir athugasemdir og hvort þær gefi tilefni til breytinga eða lagfæringa. 
Börn á leikskólanum Yl í Reykjahlíð að skoða bókina.
25.03.2024

Orð eru ævintýri

Bókinni Orð eru ævintýri hefur verið dreift til leikskólabarna í Þingeyjarsveit og við vonum að hún verði skoðuð sem oftast á heimilum og verði uppspretta nýrra ævintýra og leikja.
Fréttabréf Þingeyjarsveitar 1. árg. 3. tbl.
22.03.2024

Fréttabréf Þingeyjarsveitar 1. árg. 3. tbl.

Fréttabréf mars mánaðar! Orkuskiptin, aðalskipulagsvinna, verðlaunahöfundur, fjöldinn allur af hrósum og fleira!
Frá fundinum góða.
22.03.2024

Samráðsfundur á Þeistareykjum

Sveitarstjórnarfulltrúar fóru á fund Landsvirkjunar á Þeistareykjum í vikunni þar sem farið var yfir helstu verkefni Landsvirkjunar á svæðinu.
Ásta og Rósa Björk Helgudóttir, leikstjóri við upptöku stuttmyndarinnar.
18.03.2024

11 ára verðlauna höfundur í Þingeyjarskóla

Ástríður Gríma Ásgrímsdóttir, 11 ára nemandi í 5. bekk í Þingeyjarskóla sigraði á dögunum í Sögum með stuttmyndahandriti sínu Skrítna Kaffiævintýrið
Ungar veiðiklær fóru að dorga
15.03.2024

Ungar veiðiklær fóru að dorga

Nemendur í leikskólanum Yl í Reykjahlíð hafa unnið að stórskemmtilegu verkefni upp á síðkastið og héldu í dag út á Mývatn að dorga.
Getum við bætt efni þessarar síðu?