13.03.2024
Viðbragðsaðilar á námsstefnu
Viðbragðsaðilar á Norðurlandi eystra hittust nýverið á Húsvík þar sem haldin var „Námsstefna um aðgerðamál“.
Þátttakendur voru um 50 talsins, aðilar sem koma að stjórnun og stýringu aðgerða í umdæmi LSNE sem nær allt frá Fjallabyggð í vestri að Bakkafirði í austri.