Í Nýjum reglum um snjómokstur er heimilt að moka átta sinnum í mánuði í stað tvisvar í viku. Þá geta einstaklingar sótt um að moka sjálfir eigin heimreiðar.
Verkefnastjóri æskulýðs, tómstunda og menningarmála, Myrra Leifsdóttir fór á þriggja daga námskeið á Írlandi í vor. Námskeiðið var ætlað til að efla æskulýðsstarf í dreifbýli í alþjóðlegu samstarfi og sjálfboðaliðastarfi.