15.05.2024
Fréttir
Menningarverðlaun Þingeyjarsveitar 2024
Íþrótta-, tómstunda- og menningarnefnd Þingeyjarsveitar auglýsir eftir tilnefningum og ábendingum vegna menningarverðlauna Þingeyjarsveitar 2024.
Lesa meira
15.05.2024
Fréttir
Lokað er í Íþróttamiðtöðinni í Reykjahlíð 15. og 20. maí 2024
Lokað er í Íþróttamiðtöðinni í Reykjahlíð
15. og 20. maí 2024
Íþróttamiðstöðin verður lokuð miðvikudaginn 15. maí n.k. vegna skyndihjálparnámskeiðs og mánudaginn 20. maí er annar í Hvítasunnu. Korthafar með lyklakort hafa aðgang þrátt fyrir lokun.
Lesa meira
10.05.2024
Fréttir, Tilkynning
Engin starfsemi að Hlíðavegi 6 um stundarsakir
Engin starfsemi að Hlíðavegi 6 um stundarsakir
Lesa meira
10.05.2024
Fréttir, Tilkynning
Kjörskrá vegna forsetakjörs
Kjörskrá Þingeyjarsveitar vegna forsetakjörs
Lesa meira