Yfirlit frétta & tilkynninga

Ragnheiður Jóna, Magnús og Gerður.

Þingeyjarsveit draumastaður fyrir fjárfesta

Þingeyjarsveit og Íslandsstofa funduðu um atvinnutækifæri í Þingeyjarsveit. Fundurinn skapar vonir um aukið samstarf við Íslandsstofu og fjárfesta sem áhuga hafa á að nýta þau fjölmörgu tækifæri sem sveitarfélagið býður upp á.
Lesa meira
Tilkynning frá Rarik -  svör við spurningum á íbúafundi og glærukynningar

Tilkynning frá Rarik - svör við spurningum á íbúafundi og glærukynningar

Lesa meira
Þingeyjarsveit hlýtur jafnlaunavottun

Þingeyjarsveit hlýtur jafnlaunavottun

Þingeyjarsveit hefur hlotið jafnlaunavottun. „Jafnlaunavottun stuðlar að auknu trausti meðal starfsmanna ásamt því að um er að ræða viðurkenningu á því að tryggt er að starfsmenn fái sanngjarna og jafna launagreiðslu fyrir sambærileg störf“ segir Margrét Hólm Valsdóttir, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.
Lesa meira
Mikill árangur af auknu kynningarstarfi

Mikill árangur af auknu kynningarstarfi

Mikill ávinningur hefur þegar orðið af samstarfi Þingeyjarsveitar og Mývatnsstofu. Íbúar og aðrir hagsmunaaðilar fá nú mun meiri og reglulegri upplýsingar um það sem er að gerast í sveitarfélaginu.
Lesa meira
Í kjölfar íbúafundar í Skjólbrekku

Í kjölfar íbúafundar í Skjólbrekku

Lesa meira
Fjölmennur íbúafundur í Skjólbrekku

Fjölmennur íbúafundur í Skjólbrekku

Lesa meira
Tengill á 50. fund sveitarstjórnar

Tengill á 50. fund sveitarstjórnar

Lesa meira
50. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

50. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

50. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar
Lesa meira
Boðað er til íbúafundar í Skjólbrekku vegna víðtækra rafmagnstruflana 2. október sl.

Boðað er til íbúafundar í Skjólbrekku vegna víðtækra rafmagnstruflana 2. október sl.

Lesa meira
Umsjónarmaður félagsstarfs eldri borgara í Mývatnssveit

Umsjónarmaður félagsstarfs eldri borgara í Mývatnssveit

Umsóknarfrestur til 29. október.
Lesa meira