23.09.2022
Fréttir
8. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar 28. september 2022
8. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar verður haldinn í Skjólbrekku miðvikudaginn 28. september kl. 09:00 en ekki kl. 13:00 eins og venjan er. Fundurinn er öllum opinn og honum verður streymt á facebook-síðu sveitarfélagsins: https://www.facebook.com/thingeyjarsveit.
Lesa meira
23.09.2022
Fréttir
Breyting á fundartíma sveitarstjórnar miðvikudaginn 28. september
Á fundi sveitarstjórnar þann 14. september var samþykkt að breyta fundartíma sveitarstjórnar þann 28. september nk. vegna þátttöku fulltrúa sveitarfélagsins í ársþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga sem hefst þennan sama dag. Fundur sveitarstjórnar verður því haldinn kl. 09:00 en ekki kl. 13:00 eins og venjan er.
Lesa meira
22.09.2022
Fréttir
HULDA - málþing
Tveggja daga málþing um náttúruhugvísindi sem markar upphaf starfsemi nýs rannsóknaseturs, HULDU – náttúruhugvísindaseturs, sem verður samstarfsvettvangur Svartárkots menningar – náttúru og nýs rannsóknaseturs Háskóla Íslands í Þingeyjarsveit. Dagskráin er opin öllum og eru íbúar Þingeyjarsveitar sérstaklega hvattir til að mæta.
Lesa meira
19.09.2022
Fréttir
Samkeppni um hugmynd að byggðamerki Þingeyjarsveitar
Á 7. fundi sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar þann 14. september sl. ákvað sveitarstjórn að efna til samkeppni um hugmynd að nýju byggðamerki fyrir sveitarfélagið. Frestur til að skila tillögum er til 10. nóvember 2022 og veitt verða verðlaun að fjárhæð kr. 200.000 fyrir þá tillögu sem verður fyrir valinu.
Lesa meira
12.09.2022
Fréttir
7. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar
7. Fundur sveitarstjórnar verður haldinn á Ýdölum, miðvikudaginn 14. septembember kl. 13.00. Fundinum verður streymt á facebook-síðu sveitarfélagsins.
Lesa meira
09.09.2022
Fréttir
Auglýsing um skipulagsmál í Þingeyjarsveit
Breyting á Aðalskipulagi Þingeyjarsveitar 2010 – 2022 og deiliskipulagi Skóga í Fnjóskadal
Lesa meira