Yfirlit frétta & tilkynninga

Laust starf skipulagsfulltrúa

Laust starf skipulagsfulltrúa

Þingeyjarsveit auglýsir starf skipulagsfulltrúa laust til umsóknar. Leitað er að drífandi einstaklingi sem hefur metnað og drifkraft til að halda áfram að þróa starfið og skipulagsmál sveitarfélagsins.
Lesa meira
Skemmtilegar staðreyndir um sveitarfélagið!

Stefna Þingeyjarsveitar 2024-2030

Heildarstefna Þingeyjarsveitar 2024-2030 var samþykkt á sveitarstjórnarfundi 12. desember og kynnt á rafrænum íbúafundi í gær.
Lesa meira
Jólakveðja

Jólakveðja

Spennan í loftinu eykst, dagarnir styttast og jólin nálgast óðfluga. Eftirvænting í loftinu, sér í lagi hjá yngri kynslóðinni – jólasveinar, jólagjafir, jólamatur og dýrmætar samverustundir með fjölskyldu og vinum, hefðum og siðum.
Lesa meira
Aðstoð í eldhúsi í Þingeyjarskóla

Aðstoð í eldhúsi í Þingeyjarskóla

Þingeyjarskóli auglýsir eftir aðstoð í eldhús. Um er að ræða 75% starf og þarf viðkomandi að geta hafið störf um miðjan janúar 2025.
Lesa meira
Opnunartími skrifstofu yfir hátíðarnar

Opnunartími skrifstofu yfir hátíðarnar

Skrifstofa Þingeyjarsveitar verður lokuð á aðfangadag og á gamlársdag, að öðru leyti helst opnunartími yfir hátíðarnar hefðbundinn.
Lesa meira
Kynning á stefnu sveitarfélagsins

Kynning á stefnu sveitarfélagsins

Stefna Þingeyjarsveitar 2024-2030 verður kynnt á rafrænum fundi þriðjudaginn 17. desember kl. 17. Við hvetjum alla til að taka þátt og kynna sér heildar stefnu sveitarfélagsins næstu árin!
Lesa meira
Auglýsing eftir refa- og minkaveiðifólki í Þingeyjarsveit

Auglýsing eftir refa- og minkaveiðifólki í Þingeyjarsveit

Lesa meira
Við samþykkt fjárhagsáætlunar. Frá vinstri; Arnór Benónýsson, Úlla Árdal, Knútur Emil Jónasson, Marg…

Fjárhagsáætlun Þingeyjarsveitar 2025 samþykkt

„Nú er senn að líða annað rekstrarár sameinaðs sveitarfélags. Þrátt fyrir ýmsar krefjandi ytri aðstæður svo sem hátt vaxta- og verðbólgustig hvílir rekstur sveitarfélagsins á traustum grunni“ segir Gerður Sigtryggsdóttir oddviti. Fjárhagsáætlun Þingeyjarsveitar 2025 er samþykkt.
Lesa meira

Tengill á 53. fund sveitarstjórnar

Lesa meira
53. fundur sveitarstjórnar

53. fundur sveitarstjórnar

53. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar verður haldinn í Þingey, fimmtudaginn 12. desember og hefst kl. 13:00
Lesa meira