Yfirlit frétta & tilkynninga

Kynning á stefnu sveitarfélagsins

Kynning á stefnu sveitarfélagsins

Stefna Þingeyjarsveitar 2024-2030 verður kynnt á rafrænum fundi þriðjudaginn 17. desember kl. 17. Við hvetjum alla til að taka þátt og kynna sér heildar stefnu sveitarfélagsins næstu árin!
Lesa meira
Við samþykkt fjárhagsáætlunar. Frá vinstri; Arnór Benónýsson, Úlla Árdal, Knútur Emil Jónasson, Marg…

Fjárhagsáætlun Þingeyjarsveitar 2025 samþykkt

„Nú er senn að líða annað rekstrarár sameinaðs sveitarfélags. Þrátt fyrir ýmsar krefjandi ytri aðstæður svo sem hátt vaxta- og verðbólgustig hvílir rekstur sveitarfélagsins á traustum grunni“ segir Gerður Sigtryggsdóttir oddviti. Fjárhagsáætlun Þingeyjarsveitar 2025 er samþykkt.
Lesa meira
Nú er komið að álestri hitaveitumæla!

Nú er komið að álestri hitaveitumæla!

Athugið: Nú eiga allir notendur heitavatns hitaveitu Stórutjörnum, Reykjahlíðar og Reykjadals að senda inn álestur.
Lesa meira
Umhverfisverðlaun 2024

Umhverfisverðlaun 2024

Umhverfisnefnd Þingeyjarsveitar auglýsir eftir tilnefningum til umhverfisverðaluna Þingeyjarsveitar 2024.
Lesa meira
Skemmtilegar staðreyndir um sveitarfélagið!

Stefna Þingeyjarsveitar 2024-2030

Heildarstefna Þingeyjarsveitar 2024-2030 var samþykkt á sveitarstjórnarfundi 12. desember og kynnt á rafrænum íbúafundi í gær.
Lesa meira
Auglýsing eftir refa- og minkveiðifólki í Þingeyjarsveit

Auglýsing eftir refa- og minkveiðifólki í Þingeyjarsveit

Lesa meira

Tengill á 53. fund sveitarstjórnar

Lesa meira
53. fundur sveitarstjórnar

53. fundur sveitarstjórnar

53. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar verður haldinn í Þingey, fimmtudaginn 12. desember og hefst kl. 13:00
Lesa meira
Leikskólakennara vantar í Stórutjarnaskóla tímabundið

Leikskólakennara vantar í Stórutjarnaskóla tímabundið

Um er að ræða 80-100% afleysingastarf til 31. júlí 2025. Umsóknarfrestur til 20. desember 2024
Lesa meira
Leikskólinn Ylur auglýsir eftir aðstoðarleikskólastjóra

Leikskólinn Ylur auglýsir eftir aðstoðarleikskólastjóra

Umsóknarfrestur er til 6. janúar 2025
Lesa meira