28.10.2024
Fréttir, Tilkynning
Þingeyjarsveit hlýtur jafnlaunavottun
Þingeyjarsveit hefur hlotið jafnlaunavottun. „Jafnlaunavottun stuðlar að auknu trausti meðal starfsmanna ásamt því að um er að ræða viðurkenningu á því að tryggt er að starfsmenn fái sanngjarna og jafna launagreiðslu fyrir sambærileg störf“ segir Margrét Hólm Valsdóttir, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.
Lesa meira
28.10.2024
Fréttir, Tilkynning
Mikill árangur af auknu kynningarstarfi
Mikill ávinningur hefur þegar orðið af samstarfi Þingeyjarsveitar og Mývatnsstofu. Íbúar og aðrir hagsmunaaðilar fá nú mun meiri og reglulegri upplýsingar um það sem er að gerast í sveitarfélaginu.
Lesa meira
22.10.2024
Fréttir, Tilkynning
50. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar
50. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar
Lesa meira
21.10.2024
Fréttir, Laus störf
Umsjónarmaður félagsstarfs eldri borgara í Mývatnssveit
Umsóknarfrestur til 29. október.
Lesa meira
18.10.2024
Fréttir, Tilkynning, Laus störf
Vilt þú koma og vinna með okkur?
Þingeyjarsveit auglýsir laust til umsóknar nýtt starf skrifstofu- og skjalafulltrúa á skrifstofu sveitarfélagsins.
Lesa meira
16.10.2024
Fréttir, Tilkynning
Líf og fjör í Breiðumýri
Dagana 14. og 15. október 2024 var haldið ungmennaþing SSNE í Reykjadal, þar sem 32 ungmenni á aldrinum 13–18 ára komu saman. Markmið ungmennaþingsins er að valdefla ungt fólk, styrkja tengsl þeirra við hvert annað og efla samvinnu á milli sveitarfélaga.
Lesa meira