Yfirlit frétta & tilkynninga

Áhrifasvæði rafmagnstruflunar 2. október 2024

Fundað með Rarik vegna rafmagnstruflana

Fulltrúar sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar hafa fundað með Rarik vegna víðtækra rafmagnstruflana sem urðu þann 2. okóber sl. Mikið tjón varð í Mývatnssveit vegna yfirspennu sem eyðilagði rafmagnsbúnað og tæki.
Lesa meira
Frá fundi með ráðherrum; Guðmundur Ingi Guðbrandsson, Jóna Björg Hlöðversdóttir, Knútur Emil Jónasso…

Vel heppnuð suðurferð

Fulltrúar Þingeyjarsveitar sóttu Fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna í síðustu viku. Suður ferðin var ákaflega vel heppnuð og fólkið okkar kom uppfullt af fróðleik aftur heim!
Lesa meira
Norðaustuvegur um Skjálfandafljót í Kinn - matsáætlun

Norðaustuvegur um Skjálfandafljót í Kinn - matsáætlun

Lesa meira
Fréttabréf september mánaðar

Fréttabréf september mánaðar

Nýtt stjórnsýsluhús, Goslokahátíð, Töðugjöld og rafmagnsleysi er meðal umfjöllunarefna í september fréttabréfi Þingeyjarsveitar!
Lesa meira
Frá SSNE - Styttist í umsóknarfrest í Uppbyggingarsjóð

Frá SSNE - Styttist í umsóknarfrest í Uppbyggingarsjóð

Lesa meira
Frá undirritun samnings um framtíð KMT. Sitjandi fremst: Einar Mathiesen, framkvæmdastjóri vinds og …

Áframhaldandi rekstur Krafla Magma Testbed tryggður

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið, Landsvirkjun, Orkuveitan og Krafla Magma Testbed (KMT) hafa undirritað samkomulag sem tryggir fjármögnun KMT næstu tvö árin. KMT er frumkvöðlaverkefni sem miðar að því að byggja upp alþjóðlega rannsóknarmiðstöð í eldfjalla- og orkurannsóknum í Kröflu sem verður einstök á heimsvísu.
Lesa meira
Seyran tekin í notkun.

Seyran tekin í notkun.

Lesa meira
Goðafoss í klakaböndum.

Bakvarðasveit Þingeyjarsveitar

Áttu lausa stund? Jafnvel dag og dag? Tilbúin að drýgja aðeins tekjurnar?
Lesa meira
Vogar 1 í Mývatnssveit – breyting aðalskipulags og deiliskipulags

Vogar 1 í Mývatnssveit – breyting aðalskipulags og deiliskipulags

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykkti þann 26. september 2024 að auglýsa tillögu að breytingu Aðalskipulags Skútustaðahrepps 2011 - 2023 og breytingu deiliskipulags fyrir Voga I, ferðaþjónustusvæði og frístundabyggð.
Lesa meira
Krafla, mynd fengin af heimasíðu Landsvirkjunar

Kröfluvirkjun, niðurdælingaholur - deiliskipulagsbreyting

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykkti þann 26. september 2024 að auglýsa tillögu að deiliskipulagsbreytingu Kröfluvirkjunar í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira