15.10.2024
Fréttir, Tilkynning
Fundað með Rarik vegna rafmagnstruflana
Fulltrúar sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar hafa fundað með Rarik vegna víðtækra rafmagnstruflana sem urðu þann 2. okóber sl. Mikið tjón varð í Mývatnssveit vegna yfirspennu sem eyðilagði rafmagnsbúnað og tæki.
Lesa meira
14.10.2024
Fréttir, Tilkynning
Vel heppnuð suðurferð
Fulltrúar Þingeyjarsveitar sóttu Fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna í síðustu viku. Suður ferðin var ákaflega vel heppnuð og fólkið okkar kom uppfullt af fróðleik aftur heim!
Lesa meira
08.10.2024
Fréttir, Tilkynning
Fréttabréf september mánaðar
Nýtt stjórnsýsluhús, Goslokahátíð, Töðugjöld og rafmagnsleysi er meðal umfjöllunarefna í september fréttabréfi Þingeyjarsveitar!
Lesa meira
08.10.2024
Fréttir, Tilkynning
Áframhaldandi rekstur Krafla Magma Testbed tryggður
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið, Landsvirkjun, Orkuveitan og Krafla Magma Testbed (KMT) hafa undirritað samkomulag sem tryggir fjármögnun KMT næstu tvö árin. KMT er frumkvöðlaverkefni sem miðar að því að byggja upp alþjóðlega rannsóknarmiðstöð í eldfjalla- og orkurannsóknum í Kröflu sem verður einstök á heimsvísu.
Lesa meira
07.10.2024
Fréttir, Laus störf
Bakvarðasveit Þingeyjarsveitar
Áttu lausa stund? Jafnvel dag og dag?
Tilbúin að drýgja aðeins tekjurnar?
Lesa meira
07.10.2024
Fréttir
Vogar 1 í Mývatnssveit – breyting aðalskipulags og deiliskipulags
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykkti þann 26. september 2024 að auglýsa tillögu að breytingu Aðalskipulags Skútustaðahrepps 2011 - 2023 og breytingu deiliskipulags fyrir Voga I, ferðaþjónustusvæði og frístundabyggð.
Lesa meira
07.10.2024
Fréttir
Kröfluvirkjun, niðurdælingaholur - deiliskipulagsbreyting
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykkti þann 26. september 2024 að auglýsa tillögu að deiliskipulagsbreytingu Kröfluvirkjunar í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira