Yfirlit frétta & tilkynninga

Mynd: KIP

Júní fréttabréf Þingeyjarsveitar

Að venju hefur verið nóg um að vera í Þingeyjarsveit. Íbúum heldur áfram að fjölga og met fjöldi starfar nú í vinnuskólanum. Dásemdar fjölskylduhátíð var haldin þann 17. júní þar sem menningarverðlaun Þingeyjarsveitar voru veitt. Græn skref, heimsóknir og hitt og þetta!
Lesa meira
Gerður Sigtryggsdóttir oddviti og Jóna Björg Hlöðversdóttir formaður byggðarráðs við undirskrift mei…

Nýtt meirihlutasamstarf í sveitarstjórn

Fulltrúar K lista í sveitarstjórn, oddviti og varaoddviti hafa undirritað samning um meirihlutasamstarf í sveitarstjórn.
Lesa meira
Tengill á 46. fund sveitarstjórnar

Tengill á 46. fund sveitarstjórnar

Lesa meira
Fjallkonan - þú ert móðir vor kær

Fjallkonan - þú ert móðir vor kær

Öllum heimilum landsins býðst nú frítt eintak af bókinni Fjallkonan „Þú ert móðir vor kær“. Forsætisráðuneytið hefur gefið út bókina í tilefni 80 ára lýðveldisafmælis og inniheldur hún þjóðhátíðarljóð og greinar um fjallkonuna. Hér í Þingeyjarsveit er hægt að nálgast hana í Sundlauginni á Laugum, Íþróttamiðstöðinni í Reykjahlíð, bókasafninu og sundlauginni í Stórutjarnaskóla.
Lesa meira
Vogar 1 í Mývatnssveit – breyting aðalskipulags og deiliskipulags

Vogar 1 í Mývatnssveit – breyting aðalskipulags og deiliskipulags

Á fundi skipulagsnefndar Þingeyjarsveitar þann 19. júní sl. var samþykkt að kynna vinnslutillögu, í samræmi við 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga, að breytingu á gildandi Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011-2023 sem felur í sér að hluti frístundabyggðar í landi Voga 1 verði íbúðarsvæði.
Lesa meira
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

Lesa meira
Veist þú um verkefni fyrir áfangastaðaáætlun?

Veist þú um verkefni fyrir áfangastaðaáætlun?

Lesa meira
Mývatn og Laxá vernduð í 50 ár

Mývatn og Laxá vernduð í 50 ár

Í ár eru 50 ár frá því lögin um verndun Mývatns og Laxár voru fyrst samþykkt og Rannsóknarmiðstöðin við Mývatn stofnuð. Því verða hátíðarhöld 22. júní!
Lesa meira
Laus störf í Þingeyjarskóla

Laus störf í Þingeyjarskóla

Viltu vinna í skemmtilegu umhverfi, með frábærum nemendum og með góðu samstarfsfólki? Ef svo er ættir þú að íhuga starf í Þingeyjarskóla.
Lesa meira
Marika Alavere handhafi Menningarverðlauna Þingeyjarsveitar 2024 og Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir s…

Marika Alavere hlýtur Menningarverðlaun Þingeyjarsveitar

Menningarverðlaun Þingeyjarsveitar 2024 voru afhent þann 17. júní á Laugum. Auglýst var eftir tilnefningum til verðlaunanna en alls bárust ellefu tilnefningar í ár.
Lesa meira