Yfirlit frétta & tilkynninga

Hópurinn í Samsö í Danmörku

Orkuskipti í dreifðum byggðum

Sviðsstjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs fór ásamt fleirum til Samsö í Danmörku til þess að kynna sér hvernig orkuskiptin þar hafa gengið fyrir sig. ferðin er hluti af verkefninu RECET (Rural Europe for the clean energy transition) sem miðar að því að efla getu sveitarfélaga og atvinnulífs til að takast á við orkuskipti og smíða orkuskiptaáætlanir fyrir svæðin.
Lesa meira
Skipulagsnefnd á fundi þann 20. mars

Aðalskipulagsvinna í fullum gangi

Skipulagsnefnd hefur flokkað og farið yfir athugasemdir með skipulagsfulltrúa og skipulagsráðgjafa. Í þeirri vinnu er farið yfir athugasemdir og hvort þær gefi tilefni til breytinga eða lagfæringa. 
Lesa meira
Lilja Friðriksdóttir

Skólastjóri Þingeyjarskóla

Lilja Friðriksdóttir hefur verið ráðin í stöðu skólastjóra Þingeyjarskóla næsta skólaár.
Lesa meira
Auglýsing um skipulag í Þingeyjarsveit

Auglýsing um skipulag í Þingeyjarsveit

Lesa meira
Börn á leikskólanum Yl í Reykjahlíð að skoða bókina.

Orð eru ævintýri

Bókinni Orð eru ævintýri hefur verið dreift til leikskólabarna í Þingeyjarsveit og við vonum að hún verði skoðuð sem oftast á heimilum og verði uppspretta nýrra ævintýra og leikja.
Lesa meira
Fréttabréf Þingeyjarsveitar 1. árg. 3. tbl.

Fréttabréf Þingeyjarsveitar 1. árg. 3. tbl.

Fréttabréf mars mánaðar! Orkuskiptin, aðalskipulagsvinna, verðlaunahöfundur, fjöldinn allur af hrósum og fleira!
Lesa meira
Frá fundinum góða.

Samráðsfundur á Þeistareykjum

Sveitarstjórnarfulltrúar fóru á fund Landsvirkjunar á Þeistareykjum í vikunni þar sem farið var yfir helstu verkefni Landsvirkjunar á svæðinu.
Lesa meira
Tengill á 42. fund sveitarstjórnar

Tengill á 42. fund sveitarstjórnar

Lesa meira
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

Lesa meira
Ásta og Rósa Björk Helgudóttir, leikstjóri við upptöku stuttmyndarinnar.

11 ára verðlauna höfundur í Þingeyjarskóla

Ástríður Gríma Ásgrímsdóttir, 11 ára nemandi í 5. bekk í Þingeyjarskóla sigraði á dögunum í Sögum með stuttmyndahandriti sínu Skrítna Kaffiævintýrið
Lesa meira