Yfirlit frétta & tilkynninga

Þeistareykir. Mynd: KIP

Ferðaþjónusta á Þeistareykjum

Deiliskipulag Þeistareykjalands vegna ferðaþjónustu hefur tekið gildi.
Lesa meira
Þrír fulltrúar fóru í leiðangur

Þrír fulltrúar fóru í leiðangur

Fulltrúar Þingeyjarsveitar þáðu heimboð sveitarstjórnar Suður-Fróns (Sør-Fron) í mið-Noregi síðsumars. Markmið heimsóknarinnar var að leggja grunn að vinabæjarsamstarfi Þingeyjarsveitar og Suður-Frón sem áður var vinabær Skútustaðahrepps.
Lesa meira
Mynd: KIP

Fréttabréf ágúst mánaðar

Fréttabréf ágúst mánaðar ber keim af haustinu. Skólabyrjun, réttir, snjómokstur og fleira!
Lesa meira
Viðvera starfsmanna í Mývatnssveit í september

Viðvera starfsmanna í Mývatnssveit í september

Viðvera starfsmanna í Mývatnssveit í september
Lesa meira
Hraunsrétt í Aðaldal. 
Mynd: framsyn.is

Réttir í Þingeyjarsveit 2024

Dagskráin sem allir hafa beðið eftir. Réttir 2024 gjörið svo vel.
Lesa meira
Heimreiðamokstur

Heimreiðamokstur

Samkvæmt ný samþykktum reglum Þingeyjarsveitar um snjómokstur er ábúendum gert fært að sjá sjálfir um snjómokstur á sínum heimreiðum. Þeir sem sækjast eftir því að moka eigin heimreiðar þurfa að sækja sérstaklega um það fyrir 3. september.
Lesa meira
Nýjar snjómokstursreglur í Þingeyjarsveit

Nýjar snjómokstursreglur í Þingeyjarsveit

Í Nýjum reglum um snjómokstur er heimilt að moka átta sinnum í mánuði í stað tvisvar í viku. Þá geta einstaklingar sótt um að moka sjálfir eigin heimreiðar.
Lesa meira
Stefnuyfirlýsing nýs meirihluta

Stefnuyfirlýsing nýs meirihluta

Endurskoðuð stefnuyfirlýsing nýs meirihluta sveitarstjórnar hefur verið lögð fram og kynnt.
Lesa meira
Tengill á sveitarstjórnarfund

Tengill á sveitarstjórnarfund

Lesa meira
Þingeyjarsveit óskar eftir tómstundaleiðbeinendum í félagsmiðstöð

Þingeyjarsveit óskar eftir tómstundaleiðbeinendum í félagsmiðstöð

Hefur þú brennandi áhuga á málefnum ungs fólks? Viltu taka þátt í að byggja upp öflugt tómstundastarf fyrir ungmenni í Þingeyjarsveit? Unnið er með ungmennum á aldursbilinu 10-16 ára. Um er að ræða tímavinnu og vinnutími getur verið breytilegur en fer að mestu leyti fram milli kl. 17:00-22:00 tvo virka daga í viku. Starfsstöðvar eru annars vegar í Reykjahlíð og hins vegar í Aðaldal.
Lesa meira