Yfirlit frétta & tilkynninga

Vogar 1 í Mývatnssveit – breyting aðalskipulags og deiliskipulags

Vogar 1 í Mývatnssveit – breyting aðalskipulags og deiliskipulags

Á fundi skipulagsnefndar Þingeyjarsveitar þann 19. júní sl. var samþykkt að kynna vinnslutillögu, í samræmi við 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga, að breytingu á gildandi Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011-2023 sem felur í sér að hluti frístundabyggðar í landi Voga 1 verði íbúðarsvæði.
Lesa meira
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

Lesa meira
Veist þú um verkefni fyrir áfangastaðaáætlun?

Veist þú um verkefni fyrir áfangastaðaáætlun?

Lesa meira
Mývatn og Laxá vernduð í 50 ár

Mývatn og Laxá vernduð í 50 ár

Í ár eru 50 ár frá því lögin um verndun Mývatns og Laxár voru fyrst samþykkt og Rannsóknarmiðstöðin við Mývatn stofnuð. Því verða hátíðarhöld 22. júní!
Lesa meira
Laus störf í Þingeyjarskóla

Laus störf í Þingeyjarskóla

Viltu vinna í skemmtilegu umhverfi, með frábærum nemendum og með góðu samstarfsfólki? Ef svo er ættir þú að íhuga starf í Þingeyjarskóla.
Lesa meira
Marika Alavere handhafi Menningarverðlauna Þingeyjarsveitar 2024 og Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir s…

Marika Alavere hlýtur Menningarverðlaun Þingeyjarsveitar

Menningarverðlaun Þingeyjarsveitar 2024 voru afhent þann 17. júní á Laugum. Auglýst var eftir tilnefningum til verðlaunanna en alls bárust ellefu tilnefningar í ár.
Lesa meira
Gleðilegan þjóðhátíðardag

Gleðilegan þjóðhátíðardag

Hæ, hó, jibbí, jei og jibbí, jei - það er kominn 17. júní!
Lesa meira
Laust starf leikskólastjóra

Laust starf leikskólastjóra

Þingeyjarsveit óskar eftir því að ráða drífandi og jákvæðan einstakling í starf leikskólastjóra í Þingeyjarskóla.
Lesa meira
Viðtalstími sveitarstjórnarfulltrúa í Ýdölum

Viðtalstími sveitarstjórnarfulltrúa í Ýdölum

Lesa meira
Framkvæmdir við raflagnir í Reykjahlíð

Framkvæmdir við raflagnir í Reykjahlíð

Lesa meira