Vegna aðstæðna þarf að fresta sorplosun á svæði 3 Kinn-Ljósavatnsskarð og svæði 4 Bárðardalur-Fnjóskadalur í dag. Stefnt er á sorplosun á þessu svæði á morgun, miðvikudag 19.apríl og fimmtudag 20. apríl.