Komið hefur í ljós alvarlegt rof á kaldavatnslögn sveitarfélagsins ofan við byggð í Reykjahlíð. Viðgerð stendur yfir og munum við láta vita um leið og viðgerð er lokið. Kaldavatnslaust verður á meðan viðgerð stendur yfir.