28.10.2024
Mikill árangur af auknu kynningarstarfi
Mikill ávinningur hefur þegar orðið af samstarfi Þingeyjarsveitar og Mývatnsstofu. Íbúar og aðrir hagsmunaaðilar fá nú mun meiri og reglulegri upplýsingar um það sem er að gerast í sveitarfélaginu.