Fara í efni

Fréttir

Fjallkonan - þú ert móðir vor kær
27.06.2024

Fjallkonan - þú ert móðir vor kær

Öllum heimilum landsins býðst nú frítt eintak af bókinni Fjallkonan „Þú ert móðir vor kær“. Forsætisráðuneytið hefur gefið út bókina í tilefni 80 ára lýðveldisafmælis og inniheldur hún þjóðhátíðarljóð og greinar um fjallkonuna. Hér í Þingeyjarsveit er hægt að nálgast hana í Sundlauginni á Laugum, Íþróttamiðstöðinni í Reykjahlíð, bókasafninu og sundlauginni í Stórutjarnaskóla.
Vogar 1 í Mývatnssveit – breyting aðalskipulags og deiliskipulags
26.06.2024

Vogar 1 í Mývatnssveit – breyting aðalskipulags og deiliskipulags

Á fundi skipulagsnefndar Þingeyjarsveitar þann 19. júní sl. var samþykkt að kynna vinnslutillögu, í samræmi við 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga, að breytingu á gildandi Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011-2023 sem felur í sér að hluti frístundabyggðar í landi Voga 1 verði íbúðarsvæði.
Mývatn og Laxá vernduð í 50 ár
21.06.2024

Mývatn og Laxá vernduð í 50 ár

Í ár eru 50 ár frá því lögin um verndun Mývatns og Laxár voru fyrst samþykkt og Rannsóknarmiðstöðin við Mývatn stofnuð. Því verða hátíðarhöld 22. júní!
Laus störf í Þingeyjarskóla
21.06.2024

Laus störf í Þingeyjarskóla

Viltu vinna í skemmtilegu umhverfi, með frábærum nemendum og með góðu samstarfsfólki? Ef svo er ættir þú að íhuga starf í Þingeyjarskóla.
Marika Alavere handhafi Menningarverðlauna Þingeyjarsveitar 2024 og Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir s…
19.06.2024

Marika Alavere hlýtur Menningarverðlaun Þingeyjarsveitar

Menningarverðlaun Þingeyjarsveitar 2024 voru afhent þann 17. júní á Laugum. Auglýst var eftir tilnefningum til verðlaunanna en alls bárust ellefu tilnefningar í ár.
Gleðilegan þjóðhátíðardag
17.06.2024

Gleðilegan þjóðhátíðardag

Hæ, hó, jibbí, jei og jibbí, jei - það er kominn 17. júní!
Laust starf leikskólastjóra
14.06.2024

Laust starf leikskólastjóra

Þingeyjarsveit óskar eftir því að ráða drífandi og jákvæðan einstakling í starf leikskólastjóra í Þingeyjarskóla.
Fjölskylduhátíð Þingeyjarsveitar
11.06.2024

Fjölskylduhátíð Þingeyjarsveitar

Kvenfélag Mývatnssveitar, Ungmennafélagið Efling og Þingeyjarsveit bjóða íbúum upp á glens og gleði í tilefni af 17. júní. Skemmtilegir viðburðir um helgina og hátíðardagskrá á mánudaginn.
Viðbragðshópur vegna kuldatíðar
10.06.2024

Viðbragðshópur vegna kuldatíðar

Viðbragðshópur vegna áhrifa kuldatíðar á landbúnað tekur til starfa.
Framtíð atvinnulífs í Þingeyjarsveit
06.06.2024

Framtíð atvinnulífs í Þingeyjarsveit

Sveitarfélagið Þingeyjarsveit býður fulltrúum atvinnulífsins til fundar til að ræða framtíðarsýn sveitarfélagsins. Þessi fundur er liður í stefnumótunarvinnu sveitarfélagsins og er vettvangur til að mynda tengsl, deila hugmyndum og ræða mögulegar áherslur til næstu ára.
Kúluskíturinn vakti mikla lukku!
04.06.2024

Leikskólanemar á flandri

Leikskólanemendur sveitarfélagsins sem eru að hefja grunnskólagöngu í haust fóru í sameiginlega útskriftarferð í lok mánaðarins.
Skólastefna Þingeyjarsveitar
04.06.2024

Skólastefna Þingeyjarsveitar

„Umhverfið og sveitarfélagið sem við búum í er gríðarlega fallegt og vinsælt sem náttúruupplifun. Það er mikill styrkleiki - sem við þyrftum að nýta okkur miklu betur“ segir meðal annars í nýrri skólastefnu Þingeyjarsveitar sem er nú aðgengileg á vefnum.
Fréttabréf maí mánaðar
29.05.2024

Fréttabréf maí mánaðar

Ársreikningur, nýr ærslabelgur, hátíðardagskrá, útrýming malarvega og margt fleira í maí fréttabréfi Þingeyjarsveitar!
Getum við bætt efni þessarar síðu?