20.08.2024
Fréttir





24.07.2024
Myrra fór til Írlands
Verkefnastjóri æskulýðs, tómstunda og menningarmála, Myrra Leifsdóttir fór á þriggja daga námskeið á Írlandi í vor. Námskeiðið var ætlað til að efla æskulýðsstarf í dreifbýli í alþjóðlegu samstarfi og sjálfboðaliðastarfi.


17.07.2024
Fyrsta Græna skrefið
Skrifstofa og áhaldahús Þingeyjarsveitar hafa klárað fyrsta græna skrefið!


12.07.2024
Kort af Þingeyjarsveit
Mývatnsstofa vinnur nú að korti af Þingeyjarsveit. Átt þú eða þitt fyrirtæki erindi á kortið?

04.07.2024
Heimsókn frá Sambandinu
Stjórn og stjórnendur Sambands íslenskra sveitarfélaga heimsóttu Þingeyjarsveit og funduðu með sveitarstjóra og oddvita.


28.06.2024
Júní fréttabréf Þingeyjarsveitar
Að venju hefur verið nóg um að vera í Þingeyjarsveit. Íbúum heldur áfram að fjölga og met fjöldi starfar nú í vinnuskólanum. Dásemdar fjölskylduhátíð var haldin þann 17. júní þar sem menningarverðlaun Þingeyjarsveitar voru veitt. Græn skref, heimsóknir og hitt og þetta!

28.06.2024
Nýtt meirihlutasamstarf í sveitarstjórn
Fulltrúar K lista í sveitarstjórn, oddviti og varaoddviti hafa undirritað samning um meirihlutasamstarf í sveitarstjórn.
