07.10.2024
Vogar 1 í Mývatnssveit – breyting aðalskipulags og deiliskipulags
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykkti þann 26. september 2024 að auglýsa tillögu að breytingu Aðalskipulags Skútustaðahrepps 2011 - 2023 og breytingu deiliskipulags fyrir Voga I, ferðaþjónustusvæði og frístundabyggð.