15.01.2025
Fréttir
Viðbragðsáætlun virkjuð
Vegna aukinnar jarðskjálftavirkni í Bárðarbungu hefur Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra virkjað viðbragðsáætlun vegna eldgoss í Bárðarbungu eða norðan Vatnajökuls í samráði við almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.
Lesa meira
19.12.2024
Laus störf
Laust starf skipulagsfulltrúa
Þingeyjarsveit auglýsir starf skipulagsfulltrúa laust til umsóknar. Leitað er að drífandi einstaklingi sem hefur metnað og drifkraft til að halda áfram að þróa starfið og skipulagsmál sveitarfélagsins.
Lesa meira
18.12.2024
Fréttir
Stefna Þingeyjarsveitar 2024-2030
Heildarstefna Þingeyjarsveitar 2024-2030 var samþykkt á sveitarstjórnarfundi 12. desember og kynnt á rafrænum íbúafundi í gær.
Lesa meira
13.01.2025
Fréttir
SSNE auglýsir hádegisfræðslu fyrir frumkvöðla
Fyrsti þriðjudagur í mánuði kl. 12 á teams
Lesa meira
09.01.2025
Fréttir, Laus störf
Þingeyjarsveit auglýsir eftir starfsmanni í tímavinnu við í heimaþjónustu.
Umsóknarfrestur er til og með 27. janúar 2025.
Lesa meira
08.01.2025
Fréttir, Laus störf
Leikskólinn Ylur í Mývatnssveit: Leikskólakennari óskast í 50% - 100% starf
Umsóknarfrestur er til 22. janúar 2025
Lesa meira
22.12.2024
Tilkynning
Jólakveðja
Spennan í loftinu eykst, dagarnir styttast og jólin nálgast óðfluga. Eftirvænting í loftinu, sér í lagi hjá yngri kynslóðinni – jólasveinar, jólagjafir, jólamatur og dýrmætar samverustundir með fjölskyldu og vinum, hefðum og siðum.
Lesa meira